
Smíðaverk Þaklagnir ehf.
Smíðaverk Þaklagnir er dótturfélag Smíðaverk ehf. Frá stofnun félagsins árið 2019 hefur fyrirtækið fest sig í sessi sem leiðandi þjónustuaðili fyrir þak- og einangrunarþjónustu á landinu. Með áralanga reynslu og sérfræðiþekkingu á öllum gerðum þaklagna, þar á meðal vatnsþéttingu, bílaþökum, svalagólfum, viðarpöllum og fleiru, er Smíðaverk Þaklagnir tilvalinn kostur fyrir allar þínar þaklagnir.
Smíðaverk er aðili að Samtökum Iðnaðarins og Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði og er með gildandi gæðakerfi og leyfi sem byggingastjóri.
Þakvinna - þaklagnir
Smíðaverk Þaklagnir leitar af starfsmanni í framtíðarstarf við þaklagnir.
Vinnutími frá kl. 7:30 - 15:30 virka daga með greiddri klukkutíma pásu.
Starfsmaður þarf að vera stundvís, metnaðarfullur og með góða hæfni til að vinna í teymi.
Starfsmaður þarf að geta hafið störf ekki seinna en 18. ágúst 2025.
Menntunar- og hæfniskröfur
Engin
Auglýsing birt4. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Drangahraun 4, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Leitum að vönum smiðum og handlögnum einstaklingum með áhuga á smíði og viðhaldi
Atlas Verktakar ehf

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðarmaður
atNorth

Smiðir og verkamenn
SG verk

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri í álgluggum og iðnaðar- og eldvarnarhurðum
Húsasmiðjan

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri í gluggadeild
Húsasmiðjan

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri byggingalausna
Húsasmiðjan

Verkamenn í hellulagnir og smíðavinnu
Garðaþjónusta Íslands ehf.

Carpenter/Formworker
Smíðagarpar ehf

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Verkamenn | Workers
Glerverk

Smiðir til starfa
B.Ó.Smiðir ehf