Hreint ehf
Hreint ehf
Hreint ehf

Sviðsstjóri fjármála og rekstrarsviðs.

Hreint leitar að lykilstjórnanda til að leiða rekstur og fjármál félagsins. Við viljum nákvæma og heiðarlega manneskju sem er frábær í mannlegum samskiptum og hefur reynslu af sambærilegum störfum og/eða menntun sem nýtist vel í starfi. Viðkomandi verður hluti af framkvæmdaráði félagsins.

Við erum stórt og leiðandi þjónustufyrirtæki í fremstu röð í okkar geira og þjónustum hundruð fyrirtækja og stofnana á sjö stöðum á landinu. Hjá okkur starfar fjölbreyttur um 200 manna hópur starfsfólks frá meira en 30 löndum. Við höfum nýlega flutt höfuðstöðvar okkar í nýuppgert og glæsilegt húsnæði sem býður upp á góða og nútímalega starfsaðstöðu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur rekstur og stjórnun fjármála
  • Bein þátttaka í launavinnslu og reikningagerð
  • Áætlanagerð, mánaðarleg uppgjör og umsjón bókhalds
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mikil reynsla af launavinnslu og þekking á kjarasamningum
  • Reynsla af rekstri og stjórnun fjármála
  • Góð samskiptahæfni
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Mjög góð skipulagshæfni, nákvæmni og hæfileiki til þess að vinna undir álagi
Auglýsing birt24. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Vesturvör 11, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar