SINDRI
Sindri flytur inn og selur verkfæri, vinnuföt , loftpressur, og festingavörur frá þekktum framleiðendum s.s. Atlas Copco, DeWalt, Blaklader, Contracor, Toptul, Fabory og Ridgid.
Í dag bíður Sindri uppá allt sitt vöruúrval á einu stað að Smiðjuvegi 11 undir merkjum Sindra en vörur frá Sindra eru einnig fáanlegar í verslunum Johan Rönning á Akureyri, Reyðarfirði, Selfossi og í Reykjanesbæ.
Fyrirtækið var stofnað 1949 af Einari Ásmundssyni og fjölskyldu hans með það markmið að flytja inn stál, byggingavörur og verkfæri fyrir ört vaxandi byggingarmarkað á Íslandi. Á þessum tíma hefur fyrirtækið á eignast stóran hóp traustra viðskiptavina en helstu viðskiptavinir Sindra eru iðnfyrirtæki, verkstæði og einstaklingar.
Sumarstörf í Sindra
Sindri leitar að öflugu sumarstarfsfólki í verslun sína að Smiðjuvegi, Kópavogi
Ráðið verður í fullt sumarstarf en einnig er möguleiki á hlutastarfi og/ eða helgarstarfi.
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert verslunarstarf. Sindri selur m.a. verkfæri, vinnuföt og rekstrarsvörur.
Sindri leggur mikið upp úr góðu vinnuumhverfi þar sem frábær hópur starfsfólks hefur það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta til viðskiptavina
- Vörumóttaka og áfyllingar
- Tiltekt og fleiri tilfallandi verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu og þjónustustarfi kostur
- Rík þjónustulund
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Samgöngustyrkur
- Öflugt félagslíf
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur2. mars 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 11, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskipti
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin
Söluráðgjafi óskast í verslun Ísleifs, Kópavogi
Ísleifur
Áfyllingar og framsetning á vörum
Retail Support Ísland ehf.
KRINGLAN - HELGARVAKTIR
ILSE JACOBSEN Hornbæk
Sumarstarf N1 verslun Akureyri
N1
Miðlarar óskast um land allt!
Kassi.is - Uppboðsmiðlun
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Sérfræðingur í sölu um borð
PLAY
Lækjarskóli - mötuneyti
Skólamatur
Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið
Lyfja Árbæ - Sala og þjónust, sumarstarf
Lyfja
Viðskiptastjóri
AÞ-Þrif ehf.