Sumarstarf / Summer job Sómi ehf.

Erum við að leita að þér fyrir sumarið?

Sómi stefnir að því að vera áfram leiðandi fyrirtæki í matvælaiðnaði og vera ávallt fyrsta val neytenda og annarra viðskiptavina, framleiða ávallt góð matvæli í miklum gæðum og vera öflug í vöruþróun og nýjungum á tilbúnum mat fyrir einstaklinga og fjölskyldur.

Ef þú vilt nota sumarið til þess að taka þátt í gera Sóma að leiðandi fyrirtæki í matvælaiðnaði getur þú sent inn umsókn um sumarstarf og og við höfum samband við þig ef það losnar sumarstarf við hæfi.

Sumarstarf í Framleiðslu. Vinnutími frá 07:00 til ca 15:00 virka daga og 8:00 - 15:00 sunnudaga. Vinna í framleiðslusal við samsetningu og undirbúning.

Viðkomandi þarf að vera 18 ára eða eldri og hafa hreint sakavottorð.

Hvetjum þá sem hafa áhuga að sækja um starfið, óháð kyni.

Athugið að umsókn um sumarstarf kemur ekki í staðinn fyrir umsókn um auglýst störf. Umsóknir um sumarstörf gilda út ágúst og er þeim ekki svarað sérstaklega.

ENGLISH

Are we looking for you for the summer?

Sómi aims to remain a leading company in the food industry and always be the first choice for consumers and other customers, always produce good food of high quality and being dynamic in product development and innovation of ready-to-eat food for individuals and families.

If you would like to spend your summer participating in making Sómi a leading company in the food industry, you can submit a application for a summer job and we will contact you if there is a suitable summer job available.

Summer job in production. Working hours from 07:00 - about 15:00 mond-friday and sundays 08:00 - about 15:00

Employes need to be 18 years or older and have no criminal record.

We encourage those who are interested to apply for the job, regardless of gender.

Please note that a application for a summer job is not a substitute for an application for advertised jobs. Applications for a summer job are valid until the end of August and are not answered separately.

Auglýsing stofnuð24. júní 2024
Umsóknarfrestur30. júní 2024
Staðsetning
Gilsbúð 9, 210 Garðabær
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar