Garri
Garri er öflugt þjónustufyrirtæki í innflutningi á gæða matvörum, umbúðum og hreinlætislausnum fyrir veitingarekstur, hótel, fyrirtæki og stofnanir.
Við höfum ástríðu fyrir okkar starfi og erum vakandi fyrir nýjungum á markaði, vöruframboði og tæknilausnum. Við leggjum áherslu á sjálfbærni, stöðugar umbætur, ábyrga stjórnarhætti og eflingu mannauðs, með gildi Garra að leiðarljósi. Hjá Garra starfa um 80 manns.
Sumarstarf í fjárreiðudeild
Garri leitar að metnaðurfullum einstaklingi til þess að sinna fjölbreyttum störfum í fjárreiðudeild í sumar. Hjá Garra starfar skemmtilegur og metnaðarfullur hópur. Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu ásamt mikilvægi þess að hafa gaman í vinnunni og skapa góðar minningar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bóka innborganir
- Innskönnun
- Posauppgjör
- Bókun á erlendum greiðslum
- Staðgengill innheimtustjóra og bókara eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Samskipta- og samstarfshæfni og rík þjónustulund
- Nemi í viðskiptafræði eða skyldum greinum
- Áhugi og metnaður í starfi
- Stundvísi, nákvæmni og áreiðanleiki
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Fyrri reynsla í fjárreiðudeild er kostur
Fríðindi í starfi
- Frábærir samstarfssfélagar og afsláttur af vörum Garra
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í reikningshaldi og uppgjörum
Félagsbústaðir
Bókari
Controlant
Patreksfjörður - Fulltrúi á pósthús
Pósturinn
Bókari með reynslu af sjálfbærnimálum
ICEWEAR
Ráðgjafi í mannauðslausnum
Advania
Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Fulltrúi í farmskrárvinnslu
Eimskip
Bókari, tekjubókhald
Rauði krossinn á Íslandi
Sumarstörf á landsbyggðinni
Arion banki
Öflugur bókari óskast
Intellecta
SUMARSTÖRF Á FJÁRMÁLASVIÐI
Travel Connect
Bókari - hlutastarf
Tækniskólinn