![Rauði krossinn á Íslandi](https://alfredprod.imgix.net/logo/eaceeb0b-db2d-4641-8293-d416071f45d7.png?w=256&q=75&auto=format)
Rauði krossinn á Íslandi
Rauði krossinn á Íslandi er hluti af stærstu mannúðar- og hjálparsamtökum heims. Allt starf Rauða krossins miðar að því að bregðast við og aðstoða þar sem neyðin er mest.
Landsfélög Rauða krossins og Rauða hálfmánans veita aðstoð og dreifa hjálpargögnum í hverju landi fyrir sig. Þannig tryggir Rauðakrosshreyfingin að hjálpin komist beint til skila til þeirra hópa sem mest þurfa á aðstoð að halda. Landsfélög Rauða krossins og Rauða hálfmánans eru 190 en einungis eitt Rauða kross félag má starfa í hverju landi. Saman mynda Alþjóðaráð Rauða krossins, Alþjóðasambandið og landsfélögin, alþjóðahreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
![Rauði krossinn á Íslandi](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-abc5c997-aaa0-4bae-8baa-3a540796aae5.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Bókari, tekjubókhald
Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir að ráða skipulagðan og jákvæðan einstakling í stöðu bókara í tekjubókhaldi á fjármálasviði. Um er að ræða 100%. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á fjárhagslegri umsýslu mánaðarlegra styrktaraðila, Mannvina, þ.m.t. viðhald viðskiptavinaskrár, innheimta og afstemming
- Bókun og innheimta tekna þ.m.t. félagsgjalda, námskeiðsgjalda, sölu, styrkja og fjársafnana.
- Afstemming bankareikninga
- Færsla fjárhagsbókhalds og gerð ársreikninga fyrir deildir Rauða krossins
- Ýmis verkefni tengd umsýslu fjármála
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðurkenndur bókari eða annað sambærilegt nám
- Þekking og reynsla af færslu bókhalds
- Almenn tölvuþekking og góð Exel kunnátta
- Talnalæsi og nákvæmni
- Frumkvæði, sjálfstæði og gagnrýnin hugsun
- Samskiptahæfni og lausnamiðuð hugsun
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSveigjanleikiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![Eignarekstur ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-3df98baa-7ec2-4ff9-99ee-b9c306be90a1.png?w=256&q=75&auto=format)
Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Eignarekstur ehf
![Félagsbústaðir](https://alfredprod.imgix.net/logo/9d1a2ea0-7704-4834-b20b-9af2b8b07cb3.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur í reikningshaldi og uppgjörum
Félagsbústaðir
![Arion banki](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-6ac25c0a-c1cc-48db-ab3b-71685b9fd874.png?w=256&q=75&auto=format)
Útskriftarprógramm Arion
Arion banki
![Controlant](https://alfredprod.imgix.net/logo/cecc820d-76f6-4cd5-bf4a-fcbf9ffe98ea.png?w=256&q=75&auto=format)
Bókari
Controlant
![Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)](https://alfredprod.imgix.net/logo/96a6b6c8-5eec-440f-922b-46519d0d7c93.png?w=256&q=75&auto=format)
Spennandi sumarstarf hjá HMS: Lán og stofnframlög
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
![Pósturinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/09ad40e0-c656-4174-b7b6-0e56c71b9528.png?w=256&q=75&auto=format)
Patreksfjörður - Fulltrúi á pósthús
Pósturinn
![ICEWEAR](https://alfredprod.imgix.net/logo/a3fa274c-4c2c-4258-bf98-99d68ecd99be.png?w=256&q=75&auto=format)
Bókari með reynslu af sjálfbærnimálum
ICEWEAR
![Deluxe Iceland](https://alfredprod.imgix.net/logo/a9e428ce-1c8c-4d24-b09e-b1ae4d837d45.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
![Sjóvá](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-47223bfa-1337-4d7a-bb19-3ca3ad899910.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur í persónutryggingum
Sjóvá
![Advania](https://alfredprod.imgix.net/logo/bcff9ff7-89f3-4ae1-8491-6ea5340b0cf6.png?w=256&q=75&auto=format)
Ráðgjafi í mannauðslausnum
Advania
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
![Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins](https://alfredprod.imgix.net/logo/71d47ba3-c988-444a-8cd5-7318f836ae9f.png?w=256&q=75&auto=format)
Heilsugæslan Miðbæ - móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins