Waldorfskólinn Sólstafir
Waldorfskólinn Sólstafir
Waldorfskólinn Sólstafir

Stuðningur við börn í leikskóla

Waldorfleikskólinn Sólstafir óskar eftir traustu og hlýju fólki með reynslu af stuðningi við börn eða leikskólastarfi.

Við leitum að aðilum sem vilja taka þátt í hlýju og skapandi skólastarfi þar sem velferð barna og virðing fyrir þroskaferli þeirra eru í forgrunni.

Hver erum við?

Waldorfleikskólinn Sólstafir er staðsettur í fallegu og friðsælu umhverfi við Sóltún 6 í Reykjavík. Við vinnum út frá hugmyndafræði Waldorfuppeldis sem byggir á:

- Náttúrulegu og hlýlegu umhverfi þar sem börn fá að þroskast í ró og festu

- Mikilli útiveru og frjálsri hreyfingu

- Skapandi og einstaklingsmiðaðri nálgun

- Nánu samstarfi við foreldra og fagfólk Starfsandinn einkennist af hlýju, fagmennsku og gleði

– og við leggjum áherslu á samvinnu og virðingu í öllum samskiptum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Stuðningur við börn

Menntunar- og hæfniskröfur

Að umsækjandi hafi reynslu af því að vinna með börnum sem þurfa stuðning. 

Fríðindi í starfi

Frítt fæði

Auglýsing birt14. janúar 2026
Umsóknarfrestur15. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Sóltún 6, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar