
Stuðningfulltrúi í Hvassaleitisskóla !
Hvassaleitisskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-7.bekk og það eru 200 nemendur og 50 starfsmenn
Við leitumst eftir því að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakling í 75% starf.
Ráðningin er út skólaárið 2024-2025
Í starfinu felst vinna í teymi með stoðþjónustu og kennurum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.
- Aðstoðar nemendur við nám undir leiðsögn kennara/stoðþjónustu
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum í skólastarfinu.
- Fylgir einum eða fleiri nemendum eftir á ferðum þeirra um skólann, í frímínútum og vettvangsferðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Reynsla og áhugi á að vinna með börnum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Nákvæmni og fagmennska í vinnubrögðum.
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt8. mars 2025
Umsóknarfrestur22. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Stóragerði 11A, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi Smáraskóla til vors
Smáraskóli

Starfsfólk óskast í sumarfrístund Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Leikskólinn Hof
Leikskólinn Hof

Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Sumarstörf - Kópavogsbær

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Spennandi sumarstarf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi starf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Frístundaleiðbeinandi
Kársnesskóli

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

Stuðningsfulltrúi við Kleppjárnsreykjadeild GBF
Borgarbyggð

Stuðningur við börn með þroskafrávik
Arnarskóli