Hvassaleitisskóli
Hvassaleitisskóli

Stuðningfulltrúi í Hvassaleitisskóla !

Hvassaleitisskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-7.bekk og það eru 200 nemendur og 50 starfsmenn

Við leitumst eftir því að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakling í 75% starf.

Ráðningin er út skólaárið 2024-2025

Í starfinu felst vinna í teymi með stoðþjónustu og kennurum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoðar nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.
  • Aðstoðar nemendur við nám undir leiðsögn kennara/stoðþjónustu
  • Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum í skólastarfinu.
  • Fylgir einum eða fleiri nemendum eftir á ferðum þeirra um skólann, í frímínútum og vettvangsferðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Reynsla og áhugi á að vinna með börnum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
  • Nákvæmni og fagmennska í vinnubrögðum.
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt8. mars 2025
Umsóknarfrestur22. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stóragerði 11A, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar