Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Viltu vera jafningjafræðari í sumar?

Jafningjafræðsla Molans miðstöð unga fólksins auglýsir eftir ábyrgu, metnaðarfullu og skemmtilegu ungu fólki í sumarstarf.

Um er að ræða fræðslu- og forvarnarstarf fyrir ungt fólk.

Einstakt tækifæri fyrir ungmenni sem vilja nota sumarið í að læra og fræða!

Starfið er lifandi, krefjandi og skemmtilegt. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum og hafa góð áhrif út í samfélagið.

Eingöngu ungmenni fædd milli 2005 og 2007 koma til greina í starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fræðslustarf á meðal ungs fólks
  • Vímulausar uppákomur
  • Aðstoð við jafningjafræðslu í Vinnuskóla og öðrum starfsstöðum Kópavogsbæjar
  • Vera jákvæð og góð fyrirmynd 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfið er ætlað ungmennum fæddum milli 2005 og 2007
  • Verða að geta starfað allt vinnutímabilið - frá 2.júní til 25.júlí 2025
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur5. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar