

Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Jafningjafræðsla Molans miðstöð unga fólksins auglýsir eftir ábyrgu, metnaðarfullu og skemmtilegu ungu fólki í sumarstarf.
Um er að ræða fræðslu- og forvarnarstarf fyrir ungt fólk.
Einstakt tækifæri fyrir ungmenni sem vilja nota sumarið í að læra og fræða!
Starfið er lifandi, krefjandi og skemmtilegt. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum og hafa góð áhrif út í samfélagið.
Eingöngu ungmenni fædd milli 2005 og 2007 koma til greina í starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fræðslustarf á meðal ungs fólks
- Vímulausar uppákomur
- Aðstoð við jafningjafræðslu í Vinnuskóla og öðrum starfsstöðum Kópavogsbæjar
- Vera jákvæð og góð fyrirmynd
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfið er ætlað ungmennum fæddum milli 2005 og 2007
- Verða að geta starfað allt vinnutímabilið - frá 2.júní til 25.júlí 2025
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hábraut 2, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (30)

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í leikskólanum Núp
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Kópahvol
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir þjónustustjóra í heimaþjónustu
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmenn í íbúðarkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmaður á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Spennandi sumarstarf á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Grænatún
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf í íbúðarkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Grænatún
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í Kópasteini
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Vegglistafólk óskast í Molann miðstöð unga fólksins
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skapandi sumarstörf í Kópavogi!
Sumarstörf - Kópavogsbær

Frístundaleiðbeinandi á Smíðavelli
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skapandi sumarstörf í Kópavogi - Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær

Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Stuðningfulltrúi í Hvassaleitisskóla !
Hvassaleitisskóli

Stuðningsfulltrúi Smáraskóla til vors
Smáraskóli

Starfsfólk óskast í sumarfrístund Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Leikskólinn Hof
Leikskólinn Hof

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Spennandi sumarstarf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi starf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Frístundaleiðbeinandi
Kársnesskóli

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

Stuðningsfulltrúi við Kleppjárnsreykjadeild GBF
Borgarbyggð

Stuðningur við börn með þroskafrávik
Arnarskóli