Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Jafningjafræðsla Molans miðstöð unga fólksins auglýsir eftir ábyrgu, metnaðarfullu og skemmtilegu ungu fólki í sumarstarf.
Um er að ræða fræðslu- og forvarnarstarf fyrir ungt fólk.
Einstakt tækifæri fyrir ungmenni sem vilja nota sumarið í að læra og fræða!
Starfið er lifandi, krefjandi og skemmtilegt. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum og hafa góð áhrif út í samfélagið.
Eingöngu ungmenni fædd milli 2005 og 2007 koma til greina í starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fræðslustarf á meðal ungs fólks
- Vímulausar uppákomur
- Aðstoð við jafningjafræðslu í Vinnuskóla og öðrum starfsstöðum Kópavogsbæjar
- Vera jákvæð og góð fyrirmynd
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfið er ætlað ungmennum fæddum milli 2005 og 2007
- Verða að geta starfað allt vinnutímabilið - frá 2.júní til 25.júlí 2025
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur5. mars 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (13)
Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær
Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
Leikglaður leiðbeinandi óskast í Furugrund
Sumarstörf - Kópavogsbær
Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf á Bókasafni Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf í íþróttamannvirkjum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)
Garðahraun auglýsir eftir stuðningsfulltrúum
Garðabær
Stuðningsfulltrúi - Frístundamiðstöð
Seltjarnarnesbær
Stuðningsfulltrúi
Breiðagerðisskóli
Frístundaleiðbeinandi
Kársnesskóli
Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir
Stuðningsfulltrúi
Vinagarður leikskóli KFUM og KFUK
Leikskólakennari, 50-100% starf
Seltjarnarnesbær
Leikskólakennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð
Skóla- og frístundaliði - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Hraunkot - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi í Vinnu og virkni
Ás styrktarfélag
Starfsfólk í sérkennslu
Ævintýraborg ið Eggertsgötu