
Leikskólinn Hof
Leikskólakennari - Hof
Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólanum Hofi, Gullteig 19. Hof er sex deilda leikskóli þar sem lögð er m.a. skapandi starf, fjölmenningu og lýðræði. Leikskólinn er í þróunarverkefni um forvarnir gegn einelti og einnig tilraunaleikskóli um styttingu vinnuvikunnar. Leikskólinn Hof hefur flaggað Grænfánanum síðan 2013. Einkunnarorð skólans eru Virðing - Gleði - Sköpun.
Starfið er laust frá 1. janúar 2017, eða eftir samkomulagi.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Góð íslenskukunnátta
Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ v/ Félags leikskólakennara.
Starfshlutfall100%
Umsóknarfrestur29.12.2016
Ráðningarform Ótímabundin ráðning
Númer auglýsingar 1605
Nafn sviðs Skóla- og frístundasvið
Nánari upplýsingar um starfið veitir Særún Ármannsdóttir í síma 553-9995 og tölvupósti [email protected]
Hof
Leikskólinn Hof
Gullteigi 19
105 Reykjavík
Leikskólinn Hof
Við látum drauma barna rætast, viltu bætast í hópinn í leikskólanum Hofi?
Atferlisþjálfi/þroskaþjálfi óskast til starfa í leikskólann Hof sem er sex deilda leikskóli í Laugardalnum í Reykjavík. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi starf, fjölmenningu,útikennslu og lýðræði. Skólinn hefur unnið þróunarverkefni um sjálfseflingu og félagsfærni. Leikskólinn hefur hlotið Regnbogavottun og einkunnarorð skólans eru virðing, gleði og sköpun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að sinna atferlisþjálfun undir stjórn sérkennslustjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi í leikskóla og sérkennslu. Stundvísi og faglegur metnaður. Frumkvæði, áhugi og vilji til að leita nýrra leiða. Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Góð íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
- Menningarkort
- Bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- Heilsuræktarstyrkur
- 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf.
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gullteigur 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞroskaþjálfi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara í hreyfingu
Garðabær

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Nóaborg, 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg

Deildarstjóri eldra stigs skólaárið 2025 - 2026
Hólabrekkuskóli

Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sérkennari/þroskaþjálfi - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Vinagerði

Deildarstjóri í Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði

Leikskólinn Höfðaberg óskar eftir að ráða sérkennslustjóra
Leikskólinn Höfðaberg

Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt

Viltu vinna með litlum snillingum? Við leitum að kennara
Leikskólinn Sjáland