
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara í hreyfingu
Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara í 100% stöðu þar af 50% í útihreyfingu. Leikskólinn er fjögurra deilda og þar eru börn á aldrinum 1- 5 ára. Lögð er áhersla á hreyfingu, hreysti og útiveru í starfi leikskólans. Staðan er laus frá og með 1. apríl 2025
Einkunnarorð leikskólans eru: Leikgleði - Agi - Lífsleikni
Leikskólastjórar eru Auður Ösp Guðjónsdóttir og Harpa Dan Þorgeirsdóttir
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur með og undir stjórn deildarstjóra
- Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
- Skipuleggur og framkvæmir útikennslu allra barna í leikskólanum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu* (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði leikskóla
- Reynsla af starfi á leikskólastigi eða starfi með börnum er æskileg
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði. Miðað er við stig B2 skv. evrópska tungumálarammanum
- Góð samskiptahæfni
- Sveigjanleiki
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
*Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu er leitað eftir einstaklingi með aðra menntun og/eða reynslu sem nýtist í starfi sbr. lög nr. 95/2019.
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur27. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Verkefnastjóri skólaþjónustu grunnskóla
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara á miðstig
Garðabær

Þroskaþjálfi óskast við Sjálandsskóla
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara á yngsta stig
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir kennara í smíði og nýsköpun
Garðabær

Sumarstörf í sundlauginni Ásgarði
Garðabær

Sumarstörf í sundlauginni Álftanesi
Garðabær
Sambærileg störf (12)

Leikskólasérkennari / þroskaþjálfi í Grænuborg
Leikskólinn Grænaborg

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki

Óskum eftir kennara í prjóni, hekli og vefnaði
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Flokkstjóri sumarnámskeiða Gróttu
Íþróttafélagið Grótta

Verkefnastjóri sumarnámskeiða Gróttu
Íþróttafélagið Grótta

Umsjónarkennari í miðdeild fyrir næsta skólár– Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari óskast vegna forfalla
Helgafellsskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Síðuskóli: Umsjónarkennari á yngsta stig
Akureyri

Urriðaholtsskóli óskar eftir tónmenntakennara
Urriðaholtsskóli

Stóru-Vogaskóli auglýsir eftir kennurum og starfsfólki
Stóru-Vogaskóli

Sérfræðingur í stoðþjónustu í Sandgerðisskóla
Suðurnesjabær