
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Eruð þið góð í mannlegum samskiptum og getið laðað fram það besta í fólki?
Útkallsteymi yfirsetu á Landspítala auglýsir spennandi og þroskandi störf. Teymið sinnir yfirsetum á fjölbreyttum hópi sjúklinga með sérstakar stuðningsþarfir á almennum legudeildum Landspítala.
Við sækjumst eftir sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingum sem hafa gaman af fjölbreyttu starfsumhverfi og áhuga á fólki og jákvæðum samskiptum. Umsækjendur verða að vera tilbúnir til að starfa í teymi, vinna samkvæmt viðurkenndum verklagsferlum og fara á milli deilda spítalans eftir þörfum þjónustunnar hverju sinni. Vaktabyrðin er hófleg og unnið er á þrískiptum vöktum. Upphaf starfa er 1. apríl 2025 eða eftir nánara samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila
Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum
Reynsla af umönnun er kostur
Reynsla af stuðningi við fólk með krefjandi stuðningsþarfir er kostur
Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli á íslensku og ensku; viðbótartungumálakunnátta er kostur
Hæfni og geta til að starfa í teymi
Helstu verkefni og ábyrgð
Veita einstaklingshæfða aðhlynningu og tryggja öryggi sjúklinga
Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kleppsgarðar, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Vélfræðingur
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr
Landspítali

Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Skrifstofumaður - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri bráðalyflækningadeildar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Laufeyjarteymi á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á líknardeild aldraðra L5 á Landakoti
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Gæðastjóri á skurð- og gjörgæsluþjónustu
Landspítali

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri speglunardeildar
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut og kvennadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali

Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Líffræðingur eða sameindalíffræðingur á sameindameinafræðideild
Landspítali

Skrifstofumaður á hjartarannsóknarstofu
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali

Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi óskast í Álftanesskóla
Álftanesskóli

Ráðgjafi
Vinakot

Sérkennsla - HOLT
Leikskólinn Holt

Leikskólinn Aðalþing - (sér)kennsla
Aðalþing leikskóli

Sumarstarf, stuðningsfulltrúi í búsetu
Ás styrktarfélag

Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Skemmtileg sumarvinna á Andrastöðum
Andrastaðir

Ráðgjafi í viðskiptakerfum (Business Central)
Hagar

Ert þú efni í góðan neyðarvörð?
Neyðarlínan

Stuðningsfjölskyldur fyrir börn
Borgarbyggð

Uppeldis- og meðferðarráðgjafi á Mánabergi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli