

Stuðningfulltrúar óskast við Urriðaholtsskóla
Urriðaholtsskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 100% starf við sérhæfðan stuðning á grunnskólastigi.
Urriðaholtsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli í Garðabæ þar sem rúmlega 600 börn mun stunda nám skólaárið 2025--2026. Þar af um 450 nemendur í 1.-10. bekk og um 150 einstaklingar starfa við skólann.
Teymisvinna er einkennandi fyrir starfshætti skólans bæði á meðal nemenda og starfsmanna, svo og milli skólastiga. Gildi skólans eru: Virðing, ábyrgð og umhverfi. Leitað er eftir einstaklingum sem eru tilbúinn að starfa að sveigjanlegu skólastarfi í teymisvinnu og samkvæmt skólastefnu Urriðaholtsskóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og virka þátttöku í skólastarfi
- Vinna eftir áætlun sem kennari hefur útbúið
- Aðstoða nemendur við að fylgja settum reglum um hegðun, umgengni og vinnubrögð
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum innan og utan kennslustofu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af starfi með börnum og/eða unglingum er kostur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma
- Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Dugnaður, jákvæðni og ábyrgðarkennd
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall að upphæð 20.000 kr. eftir 6 mánuði í starfi
- Bókasafnskort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Menningarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Sundlaugarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Árshátíð er starfsmönnum að kostnaðarlausu
- Íslenskunámskeið fyrir erlenda starfsmenn
Auglýsing birt17. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vinastræti 1-3
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Skóla- og frístundaliði í Hraunsel - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Tómstundaleiðbeinandi - Setrið, Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi óskast í leikskólann Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg

Laus staða skólaliða við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla
Kársnesskóli

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Frístundaleiðbeinendur í Vatnsendaskóla
Vatnsendaskóli

Frístundaleiðbeinendur með stuðning óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Frístundaleiðbeinendur óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin