Kársnesskóli
Kársnesskóli
Kársnesskóli

Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla

Laus er staða stuðningsfulltrúa í Kársnesskóla

Kársnesskóli er heildstæður grunnskóli í vesturbæ Kópavogs með 400 nemendur í 5. - 10. bekk og 65 starfsmenn. Í skólanum ríkir góður starfsandi og gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Í Kársnesskóla eru allir nemendur með spjaldtölvur og áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoðar nemendur við daglegar athafnir og virka þátttöku í bekkjarstarfi. Stuðningur við nemendur í félagslegum samskiptum innan og utan kennslustofu.
  • Aðstoðar nemendur við að ná settum markmiðum samkvæmt námskrá og námsáætlunum undir leiðsögn kennara.
  • Sér um gæslu með ákveðnum bekkjum eða/og hópum í útivist.
  • Fylgir einum eða fleiri nemendum eftir á ferðum þeirra um skólann, í frímínútum og vettvangsferðum.
  • Aðstoðar nemendur í matsal eftir þörfum.
  • Vinnur að undirbúningi skólastarfs á starfsdögum kennara undir verkstjórn kennara eða skólastjórnenda.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og áhugi á starfi með börnum
  • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Stundvísi og  áreiðanleiki
  • Framhaldskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg
  • Mjög góð íslenskukunnátta´
Auglýsing birt17. september 2025
Umsóknarfrestur1. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vallagerði
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar