
Vatnsendaskóli
Í Vatnsendaskóla er lögð rík áhersla á fjölbreytta kennsluhætti og einstaklingsmiðað nám. Áhersla er lögð á umhverfis-, rannsóknar- og vettvangsnám. Gildi skólanámskrár byggjast á virðingu, vináttu, samvinnu og skapandi skólastarfi. Sérstök áhersla er lögð á náttúrufræði og raungreinar og útikennsla er ríkur þáttur í skólastarfinu þar sem skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi við Elliðavatn.
Í Vatnsendaskóla er litið á hvern árgang sem eina heild. Kennarar árgangsins bera sameiginlega ábyrgð á nemendum og vinna saman að því að skipuleggja nám nemenda. Þetta fyrirkomulag stuðlar að sveigjanleika og býður upp á möguleika að breyta hópum í samræmi við viðfangsefni og aukna samkennslu þar sem það á við. Þannig nýtist styrkur og hæfni starfsfólks nemendum.

Frístundaleiðbeinendur í Vatnsendaskóla
Vatnsendaskóli óskar eftir frístundaleiðbeinendum í 20%-45% starf eftir hádegi skólaárið 2025-2026.
Vatnsendaskóli er heildstæður grunnskóli með 530 nemendur og tæplega 90 starfsmenn. Við skólann er starfrækt frístundin Stjörnuheimar fyrir nemendur í 1. til 4. bekk. Vinnutími frístundaleiðbeinenda getur hentað fólki sem er í námi.
Vatnsendaskóli er staðsettur í fallegu umhverfi við Elliðavatn. Áhersla er lögð á náttúrufræði og umhverfismennt í skólastarfinu, útikennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.
Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta, samvinna og skapandi starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Frístundastarf með nemendum í 1.- 4. bekk.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
- Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi
- Frumkvæði og sköpunargleði
Fríðindi í starfi
Frítt í sund fyrir starfsfólk Kópavogsbæjar.
Auglýsing birt9. september 2025
Umsóknarfrestur26. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Funahvarf 2, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiTeymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólinn Mánahvoll auglýsir eftir leikskólakennara
Ungbarnaleikskólinn Mánahvoll

Leiðbeinandi óskast í leikskólann Nóaborg - 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg

Leikskólakennarar óskast í Teigasel Akranesi
Leikskólinn Teigasel

Sérkennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í Fjölgreinadeild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi óskast til starfa í Flataskóla
Flataskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Leikskólakennari í Álfatún - hlutastarf
Álfatún

Frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð