Sveitarfélagið Ölfus
Sveitarfélagið Ölfus

Starfsmaður óskast í sumarafleysingar á heimili fatlaðs fólk

Starfað er samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir, nr.38/2018.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni eru að veita íbúum stuðning í daglegu lífi þeirra, innan og utan heimilis.

Menntunar- og hæfniskröfur

 

· Menntun sem nýtist í starfi er kostur svo sem félagsliða- eða     stuðningsfulltrúanám

· Góð almenn kunnátta · 18 ára og eldri

· Reynsla af sambærilegu starfi er skilyrði.

· Frumkvæði, sjálfstæði og lipurð í vinnubrögðum

· Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum

· Hreint sakavottorð er skilyrði

· Bílpróf er skilyrði

Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur15. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Selvogsbraut 1, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar