
Sveitarfélagið Ölfus
Starfsmaður óskast í sumarafleysingar á heimili fatlaðs fólk
Starfað er samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir, nr.38/2018.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni eru að veita íbúum stuðning í daglegu lífi þeirra, innan og utan heimilis.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Menntun sem nýtist í starfi er kostur svo sem félagsliða- eða stuðningsfulltrúanám
· Góð almenn kunnátta · 18 ára og eldri
· Reynsla af sambærilegu starfi er skilyrði.
· Frumkvæði, sjálfstæði og lipurð í vinnubrögðum
· Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
· Hreint sakavottorð er skilyrði
· Bílpróf er skilyrði
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur15. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Selvogsbraut 1, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100% starf
Álfhólsskóli

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Laus störf í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

Starfsfólk óskast í nýjan íbúðarkjarna.
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Álftanesskóli óskar eftir umsjónarmanni frístundaheimilis
Álftanesskóli

Stuðningsfulltrúi á áfangaheimili í sumar
Samhjálp

Spennandi sumarstarf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Búsetukjarnar í Skálahlíð

Skemmtilegt og fjölbreytt starf í Jöklaseli 2 !
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Snemmtæk íhlutun - HOLT
Leikskólinn Holt