![Gyllti Kötturinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-5638a52b-1fbf-407e-9bdd-4faddb70ea15.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í tískuvöruverslun
Gyllti Kötturinn leitar af kröftugum starfsmanni í 70-90% starf í verslun okkar í miðbæ Reykjavíkur. Starfið felur sér afgreiðslu í verslun, umsjón og efnissköpun fyrir samfélagsmiðla, ásamt öðrum verkefnum tengt rekstri.
Vinnutími yrði 11-18 virka daga og önnur hver helgi. Verslunin er opin 11:00 - 18 mánud-Laugard. og 13-17 á Sunnudögum.
Opnunartíminn lengist á sumrin og um jólin.
Umsækjendur vinsamlega sendið inn ferilskrá ásamt mynd.
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði, heiðarleiki og jákvæðni
stundvísi og kurteisi
framúrskarandi þjónustulund
áhugi á tísku og vintage fatnaði
Reynsla af afgreiðslustörfum er mikill kostur
Íslensku og enskukunnátta er skilyrði
Þarf að hafa náð 20 ára aldri
Reynsla af shopify, instagram, facebook og tiktok er æskileg.
Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Austurstræti 8-10 8R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![Byko](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-b284fdfd-9d7b-462d-bb53-4c414046ea8d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko
![AB varahlutir - Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/logo/25558671-a865-48c7-9472-2c92914e6ebd.png?w=256&q=75&auto=format)
Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri
![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aa16422c-2fb6-4d3a-ab7a-d88ca06017e2.png?w=256&q=75&auto=format)
Afleysing - Móttökuritari Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í inn- og útflutningi á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
![ICEWEAR](https://alfredprod.imgix.net/logo/a3fa274c-4c2c-4258-bf98-99d68ecd99be.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf Icewear - Húsavík
ICEWEAR
![Verkfærasalan ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-eb2b2952-8d83-45b7-9211-4eb3ccafd7a5.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar á Akureyri óskast
Verkfærasalan ehf
![Rafvörumarkaðurinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/154798e2-2577-42ad-836e-58a40be48ce0.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
![Eyesland Gleraugnaverslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-35e68e7e-2569-42f4-9f0b-c60c977b9277.png?w=256&q=75&auto=format)
Hluta- og sumarstarfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland
Eyesland Gleraugnaverslun
![Augað gleraugnaverslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-ef32df8c-a671-43d8-9c11-37bd575f0c82.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
![Flügger Litir](https://alfredprod.imgix.net/logo/53a4cf8a-3e1c-4f86-aeac-c37b67da9e66.png?w=256&q=75&auto=format)
Hlutastarf - Flügger Hafnarfirði
Flügger Litir
![Southcoast Adventure](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-1b6367d8-9ea8-497d-bdd5-9479102c93b2.png?w=256&q=75&auto=format)
Buggy and Snowmobile Guides
Southcoast Adventure
![Southcoast Adventure](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-1b6367d8-9ea8-497d-bdd5-9479102c93b2.png?w=256&q=75&auto=format)
Customer Service/ Skrifstofan
Southcoast Adventure