Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Afleysing - Móttökuritari Akranesi

Laus er til umsóknar staða móttökuritara á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Um sumarafleysingarstarf er að ræða en kostur er að umsækjandii geti hafið störf í byrjun apríl.

Um er að ræða 60-80% starfshlutfall

Helstu verkefni og ábyrgð

Símavarsla, móttaka skjólstæðinga, gjaldtaka og uppgjör. Miðlun upplýsinga, ritvinnsla og skráning.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Faglegur metnaður og góð samskiptahæfni.
  • Sjálfstæði, þjónustulund og frumkvæði.
  • Hæfni og geta til að starfa í teymi.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta.
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Þekking á Navision og Sögukerfinu er kostur
Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur25. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Merkigerði 9, 300 Akranes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar