![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aa16422c-2fb6-4d3a-ab7a-d88ca06017e2.png?w=256&q=75&auto=format)
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) veitir íbúum umdæmisins og öðrum, almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu í samræmi við lög og reglur á hverjum tíma.
Lögð er áhersla á virðingu, traust og fagmennsku. Velferð skjólstæðinga skal höfð að leiðarljósi. Stuðlað er að virkri sí- og endurmenntun starfsfólks.
HVE tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og aðrar menntastofnanir.
Kjarnastarfsemin skiptist á þrjú málefnasvið eftir meginviðfangsefnum.
Heilsugæslusvið
Læknisþjónusta, hjúkrun, geðheilbrigðisþjónusta, heilsuvernd, forvarnir, slysa- og bráðaþjónusta og annast sjúkraflutninga.
Hjúkrunarsvið
starfrækir hjúkrunarrými á starfsvæðinu þar sem slík þjónusta er ekki rekin af öðrum.
Sjúkrasvið
starfrækir umdæmissjúkrahús, almenn sjúkrarými og endurhæfingu.
Heilbrigðisumdæmi Vesturlands nær yfir
Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshrepp, Snæfellsbæ, Grundarfjarðarbæ, Helgafellssveit, Stykkishólmsbæ, Dalabyggð, Reykhólahrepp, Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Árneshrepp og Húnaþing vestra.
![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-c3ea648a-61d6-47cc-89b3-cb0f5474f632.png?w=1200&q=75&auto=format)
Afleysing - Móttökuritari Akranesi
Laus er til umsóknar staða móttökuritara á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Um sumarafleysingarstarf er að ræða en kostur er að umsækjandii geti hafið störf í byrjun apríl.
Um er að ræða 60-80% starfshlutfall
Helstu verkefni og ábyrgð
Símavarsla, móttaka skjólstæðinga, gjaldtaka og uppgjör. Miðlun upplýsinga, ritvinnsla og skráning.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Faglegur metnaður og góð samskiptahæfni.
- Sjálfstæði, þjónustulund og frumkvæði.
- Hæfni og geta til að starfa í teymi.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Góð almenn tölvukunnátta
- Þekking á Navision og Sögukerfinu er kostur
Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur25. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Merkigerði 9, 300 Akranes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)
![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aa16422c-2fb6-4d3a-ab7a-d88ca06017e2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarafleysing. Hjúkrunarfræðingur og/eða hjúkrunarfræðinemi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aa16422c-2fb6-4d3a-ab7a-d88ca06017e2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfr.nemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aa16422c-2fb6-4d3a-ab7a-d88ca06017e2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarafleysing. Sjúkraliði á handlækningadeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aa16422c-2fb6-4d3a-ab7a-d88ca06017e2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarafleysing almennir starfsmenn HVE Silfutún Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aa16422c-2fb6-4d3a-ab7a-d88ca06017e2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarafleysing-alm.starfsmenn hjúkrunarheimili Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aa16422c-2fb6-4d3a-ab7a-d88ca06017e2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingur á Silfurtún í Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aa16422c-2fb6-4d3a-ab7a-d88ca06017e2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarafleysing, alm. starfsmenn á hjúkrunar- og legudeild
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aa16422c-2fb6-4d3a-ab7a-d88ca06017e2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sambærileg störf (12)
![Byko](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-b284fdfd-9d7b-462d-bb53-4c414046ea8d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko
![AB varahlutir - Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/logo/25558671-a865-48c7-9472-2c92914e6ebd.png?w=256&q=75&auto=format)
Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri
![Gyllti Kötturinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-5638a52b-1fbf-407e-9bdd-4faddb70ea15.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í tískuvöruverslun
Gyllti Kötturinn
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í inn- og útflutningi á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
![ICEWEAR](https://alfredprod.imgix.net/logo/a3fa274c-4c2c-4258-bf98-99d68ecd99be.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf Icewear - Húsavík
ICEWEAR
![Verkfærasalan ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-eb2b2952-8d83-45b7-9211-4eb3ccafd7a5.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar á Akureyri óskast
Verkfærasalan ehf
![Rafvörumarkaðurinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/154798e2-2577-42ad-836e-58a40be48ce0.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
![Eyesland Gleraugnaverslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-35e68e7e-2569-42f4-9f0b-c60c977b9277.png?w=256&q=75&auto=format)
Hluta- og sumarstarfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland
Eyesland Gleraugnaverslun
![Augað gleraugnaverslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-ef32df8c-a671-43d8-9c11-37bd575f0c82.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
![Landspítali](https://alfredprod.imgix.net/logo/cdc858ae-ca68-46ef-8c0d-8c8c1d343dc8.png?w=256&q=75&auto=format)
Heilbrigðisgagnafræðingur - fjölbreytt starf á Barna-og unglingageðdeild
Landspítali
![Fjárhúsið - Spekt ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/6746596d-81a8-4cf5-abb4-20778b8b8b05.png?w=256&q=75&auto=format)
Skrifstofa - Innheimta
Fjárhúsið - Spekt ehf.
![Flügger Litir](https://alfredprod.imgix.net/logo/53a4cf8a-3e1c-4f86-aeac-c37b67da9e66.png?w=256&q=75&auto=format)
Hlutastarf - Flügger Hafnarfirði
Flügger Litir