
SS - Sláturfélag Suðurlands
Starfsmaður í söludeild SS
Óskum eftir starfsmanni á smásölusviði í söludeid SS. Umsækjendur þurfa að vera með bílpróf og SKILYRÐI að hafa unnið við sambærileg störf eða í matvöruverslun. Starfið felst í heimsóknum í verslanir, að taka pantanir og uppröðun á vörum fyrirtækisins auk annarra tilfallandi verkefna. Umsækjandi þarf að koma vel fram, vera þjónustulipur, samviskusamur og geta sýnt frumkvæði í starfi. Íslenkukunnátta er skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Merktur fyrirtækjabíll í og úr starfi.
Auglýsing birt6. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fossháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLíkamlegt hreystiÖkuréttindiSamviskusemiSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Service Assistants
Costco Wholesale

Starfsfólk í verslun - Steinar Waage Kringlan
S4S - Steinar Waage skóverslun

Sölustarf í verkfæraverslun
Þór hf.

Sölufulltrúi í valvöru - Fullt starf
BAUHAUS slhf.

Sölumaður
Gluggar og Garðhús ehf

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf

Söluráðgjafi hjá Bílaumboðinu Unu
Bílaumboðið Una

Ráðgjafi á einstaklingsmarkaði
Tryggja

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Sölufulltrúi Timburverslun Byko Breidd
Byko