SS - Sláturfélag Suðurlands
SS - Sláturfélag Suðurlands

Starfsmaður í söludeild SS

Óskum eftir starfsmanni á smásölusviði í söludeid SS. Umsækjendur þurfa að vera með bílpróf og SKILYRÐI að hafa unnið við sambærileg störf eða í matvöruverslun. Starfið felst í heimsóknum í verslanir taka pantanir og einnig uppröðun á vörum fyrirtækisins og önnur tilfallandi störf. Umsækjandi þarf að koma vel fram, vera þjónustulipur, samviskusamur og geta sýnt frumkvæði í starfi. Íslenkukunnátta er skilyrði.

Fríðindi í starfi
  • Merktur fyrirtækjabíll í og úr starfi.
Auglýsing birt30. júní 2025
Umsóknarfrestur11. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Fossháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar