

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg leitar að kraftmiklum og þjónustulunduðum söluráðgjafa sem hefur brennandi áhuga á sölu og ráðgjöf í heimi glers og spegla.
Ef þú vilt vinna í öflugu teymi sem byggir á fagmennsku og framsækni, þá viljum við heyra frá þér. Þetta er kjörið tækifæri fyrir áhugasaman einstakling sem vill þróast í krefjandi og fjölbreyttu starfi hjá traustu íslensku iðnfyrirtæki með áratuga reynslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og lausnamiðuð þjónusta á gleri, speglum og fylgihlutum til einstaklinga og fyrirtækja
- Tilboðsgerð og eftirfylgni
- Ráðgjöf til viðskiptavina við að finna lausn sem hentar best hverju verkefni.
- Þátttaka í því að þróa og bæta sölulausnir og þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og lipurð í samskiptum.
- Heiðarleiki, nákvæm vinnubrögð og gagnrýnin hugsun.
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Góð almenn tölvukunnátta.
Auglýsing birt26. júní 2025
Umsóknarfrestur7. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiReyklausSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

Viltu verða Kaupmaður í Kron skóbúð?
Kron

Starfsmaður í hlutastarf í Marc O'Polo
Marc O'Polo Kringlunni

A4 Skeifan – Skemmtilegasta vinnan!
A4

Vefverslun - Hlutastarf
GG Sport

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

BYKO Akureyri - Sölufulltrúi í hólf og gólf
Byko

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Starfsmaður í Garðaland - fullt starf
BAUHAUS slhf.