
Viking Life-Saving Equipment Iceland ehf.
Viking Life-Saving Equipment (Viking Björgunarbúnaður) er leiðandi í sölu og þjónustu á björgunarbúnaði á Íslandi þar sem höfuðstöðvar Viking er í Danmörku. 3600 mann vinnur fyrir Viking á heimsvísu og er með starfstöðvar um allan heim. Viking framleiðir eigin búnað og er endursöluaðili einnig á ýmsum búnaði.
Sölumaður hjá alþjóðlegu fyrirtæki
Við leitum að metnaðarfullum sölumanni til að styrkja liðið okkar hjá Viking Life Saving Equipment á Íslandi. Viking er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á öryggisbúnaði fyrir skip, viðbragðsaðila og sjófarendur, sem og að þjónusta björgunarbúnað.
Hlutverk og ábyrgð:
- Að kynna og selja björgunarbúnað og fatnað til viðskiptavina á Íslandi.
- Að byggja upp og viðhalda góðum tengslum við núverandi og nýja viðskiptavini.
- Að veita ráðgjöf og sérfræðiúrræði um eiginleika og notkun vöru.
- Eftirfylgni til viðskipavina til að auka ánæju.
Hæfniskröfur:
- Framúrskarandi þjónustulund.
- Reynsla af sölustörfum – kostur ef hún er innan sjávarútveg, björgunar eða viðbragðsaðila.
- Gott vald á íslensku og ensku – bæði í máli og riti.
- Frumkvæði, sjálfstæði og góð liðsheild.
Við bjóðum upp á:
- Samkeppnishæf laun
- Frábært starfsumhverfi innan alþjóðlegs fyrirtækis.
- Tækifæri til að þróast og öðlast sérþekkingu á björgunarbúnaði.
- Tækifæri á að ferðast innan og utanlands.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sölumennska,
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð þekking á björgunarbúnað skipa. Þekking á Solas reglugerð. Og þá þekking inn í SAP bókhalds og sölukerfið. Allt hér fyrir ofan eru kostir.
Auglýsing birt30. júní 2025
Umsóknarfrestur12. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Íshella 7, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaAuglýsingagerðFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSamningagerðSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVinna undir álagiVörumerkjastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Starfsmaður í söludeild SS
SS - Sláturfélag Suðurlands

Sölufulltrúi
Húsgagnahöllin

Starfsmaður í Garðaland - fullt starf
BAUHAUS slhf.

Sölumaður í verslun Epal í Smáralind
Epal hf.

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Akureyri: Söluráðgjafi í framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.

Sölufulltrúi í heildverslun
Sport Company ehf.

ICEWEAR Garn Akureyri óskar eftir starfsfólki í hlutastarf
ICEWEAR

Viðskiptastjóri
Torcargo