Viking Life-Saving Equipment Iceland ehf.
Viking Life-Saving Equipment Iceland ehf.

Sölumaður hjá alþjóðlegu fyrirtæki

Við leitum að metnaðarfullum sölumanni til að styrkja liðið okkar hjá Viking Life Saving Equipment á Íslandi. Viking er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á öryggisbúnaði fyrir skip, viðbragðsaðila og sjófarendur, sem og að þjónusta björgunarbúnað.

Hlutverk og ábyrgð:

  • Að kynna og selja björgunarbúnað og fatnað til viðskiptavina á Íslandi.
  • Að byggja upp og viðhalda góðum tengslum við núverandi og nýja viðskiptavini.
  • Að veita ráðgjöf og sérfræðiúrræði um eiginleika og notkun vöru.
  • Eftirfylgni til viðskipavina til að auka ánæju.

Hæfniskröfur:

  • Framúrskarandi þjónustulund.
  • Reynsla af sölustörfum – kostur ef hún er innan sjávarútveg, björgunar eða viðbragðsaðila.
  • Gott vald á íslensku og ensku – bæði í máli og riti.
  • Frumkvæði, sjálfstæði og góð liðsheild.

Við bjóðum upp á:

  • Samkeppnishæf laun
  • Frábært starfsumhverfi innan alþjóðlegs fyrirtækis.
  • Tækifæri til að þróast og öðlast sérþekkingu á björgunarbúnaði.
  • Tækifæri á að ferðast innan og utanlands.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sölumennska, 

Menntunar- og hæfniskröfur

Góð þekking á björgunarbúnað skipa. Þekking á Solas reglugerð. Og þá þekking inn í SAP bókhalds og sölukerfið. Allt hér fyrir ofan eru kostir.

Auglýsing birt30. júní 2025
Umsóknarfrestur12. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
DanskaDanska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Íshella 7, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.AuglýsingagerðPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Vörumerkjastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar