
Sjúkraþjálfun Íslands
Sjúkraþjálfun Íslands er með tvær starfstöðvar þ.e. í Orkuhúsinu og Kringlunni.

Starfsmaður í móttöku.
Sjúkraþjálfun Íslands auglýsir laust til umsóknar 50% starf í móttöku starfstöðvar okkar í Urðarhvarfi. Kostur að geta hafið störf sem fyrst. Erum að leita að einstaklingi sem er 30 ára eða eldri og er að leita sér að framtíðarstarfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn móttaka viðskiptavina Símsvörun Sala og kassauppgjör Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfni í samskiptum og góð þjónustulund.
Jákvæðni
Frumkvæði
Almenn tölvukunnátta
Stundvísi
Reyklaus
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
Líkamsræktaraðstaða á staðnum
Auglýsing birt11. maí 2025
Umsóknarfrestur16. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiReyklausStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Móttökuritari - sumarstarf í Heimahjúkrun
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skrifstofustjóri í Kársnesskóla
Kársnesskóli

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf Kírópraktík

Þjónustufulltrúi á þjónustusviði BL Sævarhöfða
BL ehf.

Öryggisvörður í hlutastarf
Securitas

Við leitum að frábærum liðsauka í lagerteymið okkar
Stilling

Móttaka - Receptionist
Hótel Höfn

Day shift Receptionist & Housekepeer
Hótel Leifur Eiríksson

Móttaka og símsvörun afleysing júní 2025 - Júlí 2026
Sjónlag

Skrifstofumaður - Terra Akureyri - sumarvinna
Terra hf.

Aðstoð í móttöku á sjúkraþjálfunarstofu og ræsting
Bati sjúkraþjálfun