
Hótel Höfn

Móttaka - Receptionist
Hótel Höfn leitar að þjónustuliprum og jákvæðum einstaklingi í gestamóttöku Hótelsins frá og með júlí 2025.
Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni þar sem lögð er áhersla á framúrskarandi þjónustu við gesti, sjálfstæð vinnubrögð og góða samskiptahæfni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og útskráning gesta
- Umsjón með bókunum og svörun tölvupósta
- Almenn afgreiðsla og sala
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af hótelstörfum er kostur
- Góð tölvu- og tungumálakunnátta
- Frumkvæði, sjálfstæði og lausnamiðuð hugsun
- Snyrtimennska, stundvísi og jákvæðni
- Kunnáta á Godo / Dk mikill kostur
Auglýsing birt6. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Víkurbraut 20, 780 Höfn í Hornafirði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

Öryggisvörður í hlutastarf
Securitas

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Launafulltrúi
Landspítali

Innkaupafulltrúi
Aðföng

Við leitum að frábærum liðsauka í lagerteymið okkar
Stilling

Þjónustufulltrúi á skrifstofu á Djúpavogi
Stjórnsýslu-og fjármálasvið

Staff and Quality Manager - Fjallsárlón
Fjallsárlón ehf.

Rekstrarstjóri LAVA Centre á Hvolsvelli
LAVA Centre

Leitum að öflugum liðsfélaga á Selfoss
Stilling

Sala og skipulagning skyndihjálp
Rauði krossinn á Íslandi

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)