Móttaka og símsvörun afleysing júní 2025 - Júlí 2026

Sjónlag, augnlæknastöð býður upp alla helstu þjónustu er varðar augnheilsu. Markmið Sjónlags er fyrst og fremst að bæta lífsgæði fólks með sérhæfðri þekkingu og nýjustu tækni.

Um er að ræða fullt starf og vinnutími er að jafnaði 8/8:30-16:30.

Sjónlag er starfrækt í björtu húsnæði í Glæsibæ, Álfheimum 74.

Í boði er fjölbreytt starf á líflegum og ört vaxandi vinnustað þar sem áhersla er á persónulega þjónustu við skjólstæðinga ásamt góðri samvinnu milli starfsstétta.

Starfssvið

  • Almenn móttaka og símsvörun
  • Tímabókanir
  • Sala og kassauppgjör
  • Undirbúningur aðgerða
  • Samstarf við lækna og hjúkrunarfræðinga
  • Þróun og mótun á þjónustu við skjólstæðinga
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum
  • Sterk þjónustulund
  • Stundvísi
  • Góð almenn tölvuþekking
  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
  • Menntun sem nýtist í starfi, kostur ef viðkomandi er sjúkraliði

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jónmundur Gunnar Guðmundsson í gegnum netfangið [email protected]. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Áhersla er lögð á að umsóknum fylgi ferliskrá.

Auglýsing birt15. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar