
Aðstoð í móttöku á sjúkraþjálfunarstofu og ræsting
Sjúkraþjálfunarstofa á kringlusvæðinu óskar eftir áreiðanlegum starfsmanni með góða þjónustulund í 85% starf við aðstoð í móttöku og ræstingu.
Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og starfsfólk ásamt daglegri ræstingu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð í móttöku við umsjón bókana og afgreiðslu.
- Aðstoð við svörun tölvupósta.
- Aðstoð við símsvörun og upplýsingagjöf til viðskiptavina
- Dagleg ræsting og frágangur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Færni í samskiptum og rík og góð þjónustulund.
- Góð almenn tölvukunnátta (Outlook). Kunnátta á á Gagna - bókunarkerfi sjúkraþjálfara æskileg en ekki nauðsynleg.
- Mjög góð íslenskukunnátta, töluð og rituð.
- Góð enskukunnátta.
Auglýsing birt8. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ræstingar - Cleaning
Allra þrif ehf

Móttaka og símsvörun afleysing júní 2025 - Júlí 2026
Sjónlag

Part time jobs in cleaning in Húsavík/Hlutastörf í ræstingum
Dagar hf.

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Starfsfólk í ræstingu
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Windowcleaning and cleaning
Glersýn

Skrifstofumaður - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Verkefnastjóri á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll
Ungmennafélagið Fjölnir

Spennandi starf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf

Hlutastörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Leitum að öflugum liðsfélaga í búð okkar á Akureyri
Stilling

Þjónustufulltrúi fjölskyldusviðs
Fjarðabyggð