
Aðstoð í móttöku á sjúkraþjálfunarstofu og ræsting
Sjúkraþjálfunarstofa á kringlusvæðinu óskar eftir áreiðanlegum starfsmanni með góða þjónustulund í 85% starf við aðstoð í móttöku og ræstingu.
Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og starfsfólk ásamt daglegri ræstingu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð í móttöku við umsjón bókana og afgreiðslu.
- Aðstoð við svörun tölvupósta.
- Aðstoð við símsvörun og upplýsingagjöf til viðskiptavina
- Dagleg ræsting og frágangur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Færni í samskiptum og rík og góð þjónustulund.
- Góð almenn tölvukunnátta (Outlook). Kunnátta á á Gagna - bókunarkerfi sjúkraþjálfara æskileg en ekki nauðsynleg.
- Mjög góð íslenskukunnátta, töluð og rituð.
- Góð enskukunnátta.
Auglýsing birt8. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Móttökuritari
Hringsjá náms- og starfsendurhæfing

HOUSEKEEPING
Konvin Hotel By Keflavik Airport

Móttökuritari - sumarstarf í Heimahjúkrun
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skrifstofustjóri í Kársnesskóla
Kársnesskóli

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf Kírópraktík

Cleaning in the healthcare sector in Akureyri
Dagar hf.

Part time job in cleaning in Hafnarfjörður
AÞ-Þrif ehf.

Starfsmaður í móttöku.
Sjúkraþjálfun Íslands

Þjónustufulltrúi á þjónustusviði BL Sævarhöfða
BL ehf.

Ertu með allt á hreinu?
Landsvirkjun

Hópstjóri / Group Leader
Dagar hf.

Sérhæfð verkefni í ræstingum / Specific cleaning projects
Dagar hf.