Landsvirkjun
Landsvirkjun
Landsvirkjun

Ertu með allt á hreinu?

Hreint og snyrtilegt vinnuumhverfi er mikilvægur þáttur í starfsemi okkar hjá Landsvirkjun. Við óskum eftir að ráða einstakling til að annast almenn þrif og ræstingar í Sogsstöðvum. Um er að ræða þrif í vélasölum, í skrifstofuhúsnæði, hreinlætisaðstöðu og gistirýmum ásamt því að hafa umsjón með þvotti. Einnig tilfallandi aðstoð og afleysingar í mötuneyti.
Við Sogið eru aflstöðvar Landsvirkjunar þrjár; Írafossstöð, Ljósafossstöð og Steingrímsstöð.

Hæfni:

  • góð almenn menntun og námskeið sem nýtast í starfi

  • reynsla af þrifum við sambærilegar aðstæður er kostur

  • snyrtimennska og rík þjónustulund

  • sveigjanleiki, metnaður og vinnugleði

  • lipurð í samskiptum og jákvæðni

Auglýsing birt9. maí 2025
Umsóknarfrestur20. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Írafossvirkjun 168922, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar