MS Setrið
MS Setrið

Starfsmaður í eldhús

MS Setrið er dagþjónusta fyrir einstaklinga með langvinna taugasjúkdóma. Daglega mæta 46 skjólstæðingar og alls njóta 88 skjólstæðingar þjónustu í MS Setrinu. Við veitum fjölbreytta þjónustu og leggjum áherslu á að bæta lífsgæði skjólstæðinga okkar.

Í MS Setrinu er móttökueldhús með góðri vinnuaðstöðu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á skipulagi í eldhúsi 
  • Ábyrgð á hreinlæti 
  • Útbúa morgunmat, framreiðsla hádegisverðar og síðdegishressingar
  • Uppvask og frágangur
  • Pantanir og samskipti við birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn menntun
  • Íslenskukunnátta er skilyrði
  • Reynsla í þjónustustörfum, t.d. mötuneyti eða eldhús er kostur
  • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
  • Skemmtilegur og fjölbreyttur starfsmannahópur
  • Starfshlutfall 100%
  • Dagvinna
  • Stytting vinnuviku
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur14. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sléttuvegur 5, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.FramreiðslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar