MS Setrið
Ms Setrið er sjálfseignarstofnun sem rekin er á daggjöldum frá Sjúkratryggingum Íslands og greiðsluþátttöku skjólstæðinga. Dagdvölin er stuðningsúrræði fyrir einstaklinga með langvinna taugasjúkdóma svo sem MS-sjúkdóm og Parkinson’s sjúkdóm óháð aldri. Við veitum fjölbreytta og faglega þjónustu.
Starfsmaður í eldhús
MS Setrið er dagþjónusta fyrir einstaklinga með langvinna taugasjúkdóma. Daglega mæta 46 skjólstæðingar og alls njóta 88 skjólstæðingar þjónustu í MS Setrinu. Við veitum fjölbreytta þjónustu og leggjum áherslu á að bæta lífsgæði skjólstæðinga okkar.
Í MS Setrinu er móttökueldhús með góðri vinnuaðstöðu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á skipulagi í eldhúsi
- Ábyrgð á hreinlæti
- Útbúa morgunmat, framreiðsla hádegisverðar og síðdegishressingar
- Uppvask og frágangur
- Pantanir og samskipti við birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn menntun
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- Reynsla í þjónustustörfum, t.d. mötuneyti eða eldhús er kostur
- Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Skemmtilegur og fjölbreyttur starfsmannahópur
- Starfshlutfall 100%
- Dagvinna
- Stytting vinnuviku
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur14. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Sléttuvegur 5, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFramreiðslaMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Matreiðslumaður/ Chef de partie
Hótel Búðir ehf.
Hofsstaðaskóli - mötuneyti
Skólamatur
Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti 100% starf framtíðarstarf
Kokkarnir Veisluþjónusta
Kvöld- og helgarstarf á Selfossi
Lyfjaval
Skóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Umsjónamaður fasteigna
Skólamatur
Afgreiðslustarf 👉 Liðið okkar stækkar!
TRI VERSLUN
Central kitchen job 100%
Marinar ehf.
Kjötborð og áfylling í búð - kvöld og/eða helgar
Melabúðin
Aðstoðarkona óskast á Akureyri
NPA miðstöðin
Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ
Garðabær
Leikskóla- og frístundaliði - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær