
Starfsmaður í dagdvöl fyrir aldraða - 80% starfshlutfall
Höfðabær dagdvöl auglýsir eftir áhugasömum starfsmanni í almenna dagdvöl fyrir eldri borgara.
Um er að ræða fjölbreytt starf fyrir einstakling sem hafa áhuga á að vinna með öldruðum.
Starfsfhlutfall er 80% og kostur ef starfsmaður getur hafið störf sem fyrst.
Markmið með dagdvöl er að koma í veg fyrir félagslega einangrun, stuðla að virkni og vellíðan þeirra sem nýta þjónustuna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þáttaka í virknistarfi (félags og hópastarf)
Samvera og félagsskapur
Framreiðsla á mat og kaffi
Frágangur í eldhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
Sjálfsæði og frumkvæði
Áhugi á velferð eldra fólks
Reynsla af sambærilegum störfum kostur
Jákvæð samskipti
Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
Hádegismatur
Stytting vinnuviku
Auglýsing birt23. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Óska eftir aðstoðarkonu sem getur hafið störf strax
NPA miðstöðin

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Ritari hjá Heilsugæslunni Höfða
Heilsugæslan Höfða

Urriðaholtsskóli óskar eftir ÍSAT-kennara á grunnskólastig
Urriðaholtsskóli

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Bílstjóri
Skólamatur

Starfsmaður í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær

NPA assistant wanted in Selfoss
NPA miðstöðin

Aðstoðarmaður deildarstjóra á öldrunarlækningadeild L3 Landkoti
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Grensási
Landspítali

Hefur þú áhuga á skurðhjúkrun?
Landspítali