
Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 460 talsins, en starfsmenn um 100. Að auki státar skólinn af þéttriðnu neti stoðþjónustu.
Stuðningsfulltrúi í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 470 talsins, en starfsmenn um 100.
Brekkubæjarskóli auglýsir lausa til umsóknar stöðu stuðningsfulltrúa á yngsta stigi. Um er að ræða 70% afleysingarstöðu í 4 vikur með möguleika á framlengingu.
Stuðningsfulltrúar í Brekkubæjarskóla vinna í bekkjarteymum með kennurum og fagaðilum, sem skipuleggja stuðning og þjónustu við nemendur. Starfið miðar fyrst og fremst að því að auka færni og sjálfstæði nemenda, félagslega, námslega og í daglegum athöfnum. Verkefni eru meðal annars:
- Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.
- Aðstoða nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt skólanámskrá/ einstaklingsnámskrá undir leiðsögn kennara, þroskaþjálfa, iðjuþjálfa og/eða skólastjórnendur.
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum í skólastarfinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og áhugi af starfi með börnum og unglingum.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Góð íslenskukunnátta.
- Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim.
Auglýsing birt23. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturgata 120, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Uppsetning á nemendasöngleik Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Óska eftir aðstoðarkonu sem getur hafið störf strax
NPA miðstöðin

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Leikskólakennarar óskast
Kópasteinn

Árskógarskóli auglýsir stöðu deildarstjóra
Dalvíkurbyggð

Ritari hjá Heilsugæslunni Höfða
Heilsugæslan Höfða

Starfsmaður í dagdvöl fyrir aldraða - 80% starfshlutfall
Heilsugæslan Höfða

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Frístundaráðgjafi í tímavinnu
Fjölskyldusvið

Leikskólakennari í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli

Leikskólakennari í Kópahvol
Kópahvoll