
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða drífandi og þjónustulundaðan einstakling til starfa í borðsal heimilisins.Um tímabundið starf er að ræða í 6-8 mánuði. Starfshlutfall er 100% og kemur viðkomandi til með að vinna dagvaktir á virkum dögum sem og ca. tvær helgar í mánuði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn eldhús- og framreiðslustörf
- Þjónusta íbúa og aða þjónustuþega
- Framreiðsla og undirbúningur á mat á matar- og kaffitímum
- Almenn afgreiðsla
- Frágangur og þrif
- Undirbúningur funda og annara uppákoma
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Heiðarleiki og jákvæðni
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt23. október 2025
Umsóknarfrestur2. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSamviskusemiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista

Sjúkraþjálfari - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Hraunvangi
Hrafnista

Íþróttafræðingur - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Hraunvangi
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf- Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Lindaskóli óskar eftir aðstoðarmanni í mötuneyti nemenda
Lindaskóli

Urriðaholtsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Pizzubakari / Pizza chef
NEÓ Pizza

Grillari/afgreiðsla í Olís Álfheimum
Olís ehf.

Occasional job in cleaning /Tilfallandi afleysing
AÞ-Þrif ehf.

Part time position for breakfast service and cooking staff meals
Hótel Klettur

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

NPA aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Professional Chef
Skalli Bistro

Hólabrekkuskóli - mötuneyti
Skólamatur

Ert þú sushi kokkur? Sushi snillingur óskast!
UMAMI