
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Íþróttafræðingur - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Hraunvangi
Hrafnista Hraunvangi óskar eftir að ráða íþróttafræðing í öflugt sjúkraþjálfunarteymið heimilisins. Á heimilinu búa tæplega 200 íbúar og eru þau hópurinn sem deildin þjónustar. Gott er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur í samvinnu við sjúkraþjálfara einstaklings- og hópaþjálfun íbúa
- Framfylgir bæði einstaklings- og hópþjálfunaráætlunum íbúa
- Tekur þátt í skipulagningu heilsueflandi viðburða innan heimilisins
- Þátttaka í fagþróun
- Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem íþróttakennari/íþróttafræðingur
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð yfirsýn og skipulagshæfni
- Faglegur metnaður
- Jákvæðni, sveigjanleiki og frumkvæði
- Áhugi á að starfa með öldruðum
Auglýsing birt21. október 2025
Umsóknarfrestur2. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Sjúkraþjálfari - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Hraunvangi
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf- Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista
Sambærileg störf (5)

Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong

Verkefnastjóri hjá Opna Háskólanum
Háskólinn í Reykjavík

Mótastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands (RÍSÍ)
Rafíþróttasamband Íslands

Íþróttafræðingur
Endurhæfing - þekkingarsetur

Fimleikadeild Ármanns óskar eftir Deildarstjóra hópfimleikadeildar
Fimleikadeild Ármanns