Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið

Starfsmaður á verkstæði o.fl. (Reykjanes)

Við leitum af öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur

Íslenska Gámafélagið leitar af metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til liðs við frábæran hóp starfsmanna hjá fyrirtækinu. Við leitum að einstaklingi til að starfa á verkstæðinu okkar á Suðurnesjunum sem kemur eðal annars að viðhaldi á fjölbreyttum tækjabúnaði fyrirtækisins. Einnig á veturnar þarf einstaklingurinn að hafa tök á að leysa af snjóvaktir. Leitast er eftir fagfólki með framúrskarandi þjónustulund.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald og viðgerðir á tækjum af öllum stærðum og gerðum - allt frá gámum, vinnuvélum og vörubílum.
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
  • Samskipti við vegagerðina og snjómokstur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun eða vélvirkjun æskilegt.
  • Reynsla af viðgerðum á vinnuvélum og vörubílum.
  • Meirapróf.
  • Vinnuvélaréttindi æskileg
  • Þekking á vinnu með málmsuðu æskileg.
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp.
  • Gott vald á íslenskri tungu.
  • Góðir samstarfshæfileikar.
Auglýsing birt23. júlí 2024
Umsóknarfrestur3. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaFramúrskarandi
Staðsetning
Kalkslétta 1, 162 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar