Signa ehf
Signa ehf
Signa ehf

Starfmenn í uppsetningar og smíði

Aukin umsvif kalla á öfluga einstaklinga! Við leitum að sjálfstæðum og reyndum starfsmönnum til að takast á við fjölbreytt verkefni í uppsetningum og sérsmíði. Ef þú ert einstaklingur sem tekur áskorunum með bros á vör, þá ert þú sá sem við erum að leita að.

Signa er vaxandi fyrirtæki þar sem starfsfólk deilir mikilli reynslu og þekkingu. Við leggjum stöðugt stund á að leita nýrra leiða til að bæta þjónustu okkar og vera í fremstu röð til að þjóna viðskiptavinum okkar á sem bestan hátt.

Helstu verkefni og ábyrgð

Við leitum að starfsmönnum í bæði smíði og uppsetningar á skiltum fyrir mörg af fremstu fyrirtækjum landsins.
Störfin fela í sér smíði, uppsetningu, samsetningu og álímingu á ýmsum skiltum og auglýsingaefni. Viðkomandi er einnig ábyrgur fyrir því að tryggja gæði og nákvæmni í öllum verkum sínum.

  • Smíði á auglýsingaskiltum
  • Uppsetning á auglýsingaskiltum, límfilmu og öðrum auglýsingaefni
  • Álímningu á yfirborð ýmissa efna samkvæmt forskriftum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af uppsetningu og álímingu er mikill kostur
  • Smíðavinna og/eða reynsla af suðu er mikill kostur
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund
  • Bílpróf er skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Samkeppnishæf laun
  • Góðan vinnustað með sterka liðsheild
  • Tækifæri til að þróa hæfni og þekkingu á sviði skiltagerðar og auglýsinga
  • Fjölbreytt verkefni - Enginn dagur eins.
Auglýsing birt2. september 2024
Umsóknarfrestur22. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Bæjarflöt 19-o
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LogsuðaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Stálsmíði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar