Icelandair
Icelandair
Icelandair

Tækjaverkstæði

Icelandair leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi í starf á Tækjaverkstæði Icelandair á Keflavíkurflugvelli.

Starfið felst m.a. í viðhaldi og eftirliti tækja og véla sem notuð eru við afgreiðslu flugvéla og tengdri starfsemi.

Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum til að tryggja jákvæða upplifun farþega.

Starfssvið:

  • Viðgerðir og viðhald á öllum þeim tækjum sem notuð eru við afgreiðslu flugvéla, bæði á Keflavíkurflugvelli og svo innanlandsflugvöllum
  • Skrá og vista niðurstöður í viðhaldsforrit.
  • Öll tilfallandi verkefni sem lúta að flugvallatækjum sem notuð eru við flugreksturinn
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfnikröfur:

  • Leggjum mikla áherslu á að umsækjandi hafi góðan skilning á rafmagnsbúnaði tækja.
  • Hvers konar framhaldsskólamenntun s.s. rafeindavirkjun, bifvélavirkjun eða vélvirkjun, æskilegt er að umsækjandi sé vanur/vön bilanagreiningum, bílarafmagni og vélvirkjun.
  • Góð íslensku og enskukunnátta
  • Tölvukunnátta
  • Gild ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg
  • Stundvísi
  • Geta til þess að vinna undir álagi
  • Hreint sakavottorð

Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.

Nánari upplýsingar veita:

Sigurður Bragason, sigurdursb@icelandair.is

Auglýsing birt3. september 2024
Umsóknarfrestur30. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.RafeindavirkjunPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VélvirkjunPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.VinnuvélaréttindiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar