Héðinn
Héðinn
Héðinn

Vélvirki / vélstjóri á véladeild

Vélvirki - Vélstjóri

Skipaþjónusta Héðins hf leitar að reyndum vélvirkja / vélstjóra á véladeildina til starfa við fjölbreytt verkefni deildarinnar. Meðal verkefna má nefna vélaviðgerðir, gírviðgerðir, svo og endurnýjun, uppsetningu og viðgerðir á fjölbreyttum vélbúnaði.

Skipaþjónusta Héðins skiptist í skipadeild, véladeild og renniverkstæði og vinna deildarnar saman að því að þjónusta viðskiptavini sjávarútvegarins, orkufyrirtækja og stóriðju ýmiskonar.

Spennandi tækifæri í boði fyrir réttan aðila í verkefnum innanlands og erlendis og frábær starfsþróunartækifæri í boði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðgerðir og umsjón verkefna
  • Vélaviðgerðir í skipum
  • Uppsetningar á búnaði.
  • Samsetningar á vélbúnaði.
  • Almennt viðhald.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi s.s. vélvirki / vélstjóri / vélfræðingur
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hóp
  • Metnaður fyrir faglegum vinnubrögðum
  • Nákvæmni og stundvísi 
  • Góð samstarfs- og samskiptahæfni
  • Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti
  • Búningsaðstaða
  • Líkamsræktaraðstaða
  • Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt13. september 2024
Umsóknarfrestur23. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Gjáhella 4, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar