Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið

Sendill - Reykjavík

Íslenska Gámafélagið leitar að öflugum bílsstjóra með B réttindi í fullt framtíðar starf í Reykjavík. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.

Bílstjóri sinnir verkefnum í samráði við verkstjóra en verkefni fara eftir aðstæðum og álagi hverju sinni. Hann er ábyrgur fyrir viðkomandi verkefnum og leggur áherslu á öryggi og nákvæm vinnubrögð.
Starfsmaður ber ábyrgð á að réttindi séu í gildi og að öllum lögum og reglum sé fylgt ásamt því að fylgja vinnureglum fyrirtækisins. Hann sinnir öllum umbeðnum ferðum og sér samviskusamlega um að skrá niður allar þær upplýsingar sem þarf ásamt því að sjá til þess að hugsa vel um þau tæki sem honum er úthlutað.

Hæfniskröfur:

  • Íslensku Kunnátta skylda
  • Bílpróf - B réttindi (C réttindi kostur)
  • Framúrskarandi þjónustuvilji og sveigjanleiki
  • Jákvæðni og samskiptahæfni
  • Heilsuhraustur
Auglýsing birt2. september 2024
Umsóknarfrestur30. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Kalkslétta 1, 162 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar