KvikkFix
KvikkFix

Starfsmaður á verkstæði

KvikkFix leitar af sjálfstæðum og reyndum einstakling til að sinna fjölbreyttum verkefnum á verkstæði. KvikkFix leitar að einstakling sem er til í að ganga í þau verkefni sem þarf með bros á vör. Reynsla af bílaviðgerðum er nauðsynleg. Ekki verra að hafa lokið menntun á sviði bílaviðgerða. (sveinn eða meistari)

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bilanagreining
  • Verðmat
  • Viðgerðir
  • Smur
  • Umfelganir
  • Púst
  • Annað tilfallandi
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur5. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Eyrartröð 7-9 7R, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.BremsuviðgerðirPathCreated with Sketch.HjólbarðaþjónustaPathCreated with Sketch.PústviðgerðirPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Smurþjónusta
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar