
MAX1 | VÉLALAND
MAX1 I VÉLALAND veitir dekkja- og verkstæðisþjónustu fyrir flest allar tegundir bíla og býður upp á margvíslegar rafrænar lausnir við pantanir á þjónustu. MAX1 dregur nafn sitt af því markmiði okkar að klára hvern verkþátt á innan við klukkustund eftir að við hefjumst handa.
Áhersla er ávallt lögð á að þjónusta viðskiptavini okkar á framúrskarandi hátt á öllum sviðum og eru öll verkstæði MAX1 I VÉLALAND aðilar að Bílgreinasambandinu.
Samstarfsaðilar okkar eru fjölmargir, dekkin koma frá finnska dekkjaframleiðandanum Nokian, smurolíurnar frá Olís, rafgeymarnir frá Exide, þurrkublöðin frá Trico og varahlutir koma ýmist beint að utan, frá bílaumboðum eða ýmsum birgjum innanlands.
Hjá MAX1 I VÉLALAND starfa vel þjálfaðir og reynslumiklir starfsmenn á starfsstöðvum sem geta veitt bílaþjónustu um allt höfuðborgarsvæðið.

Bílaumsjónarmaður
MAX1 Bílavaktin er hraðþjónusta fyrir allar tegundir bíla og býður uppá margvíslega bílaþjónustu, m.a. ný dekk og umfelgun, smurþjónustu, rafgeymaskipti, bremsuviðgerðir og demparaskipti. MAX1 Bílavaktin sér einnig um smáviðgerðir eins og peruskipti og rúðuþurrkur.
MAX1 Bílavaktin er rótgróið fyrirtæki og býður uppá góða vinnuaðstöðu. Leitar nú að áreiðanlegum, vandvirkur og þjónustulunduðum starfskrafti sem hefur reynslu af hemlaviðgerðum, smur- og dekkjaþjónustu.
Við bjóðum uppá
- Góða vinnu- og búningaaðstöðu
- Góðan starfsanda, öflugt starfsmannafélag sem skipuleggur fjölbreytta viðburði og félagsstarf.
Metnaðarfull stjórnun
- Fyrirmyndarfyrirtæki Creditinfo
- Fyrirmyndarfyrirtæki í starfsnámi Nemastofu 2025
- Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2024
- Jafnlaunavottað fyrirtæki
- Brautryðjandi í styttingu vinnutímans
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við hraðþjónustu bíla
- Vinna við smur- og dekkjaþjónustu
- Vinna við hemla- gorma og hjólalegur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af hemlaviðgerðum, smur- og dekkjaþjónustu
- Gilt bílpróf
- Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar
- Snyrtimennska og stundvísi
- Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
- Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
- Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
- Grunnfærni í almennri tölvunotkun (kostur)
Fríðindi í starfi
Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Afsláttur af vöru og þjónustu fyrirtækisins
- Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
Auglýsing birt21. ágúst 2025
Umsóknarfrestur8. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BremsuviðgerðirFrumkvæðiHjólbarðaþjónustaÖkuréttindiSmurþjónustaStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Ábyrgðafulltrúi BL
BL ehf.

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Tæknisölumaður lagnaefnis - Lagnaverslun BYKO
Byko

Bifvélavirki/Mechanics (super jeeps and small busses)
Arctic Adventures

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Ásetning aukahluta
Toyota

Leitum að pípara til starfa
MJ Flísalausnir ehf.

Tjónaskoðunarmaður ökutækjatjóna
VÍS

Repair facility in Reykjavik
Avis og Budget

Starfsmaður á verkstæði
KvikkFix

Starfsfólk á hjólbarðaverkstæði í Reykjavík -
Dekkjahöllin ehf