
Starfsfólk óskast í búsetuúrræði Vopnabúrsins
Vopnabúrið óskar eftir metnaðarfullu og áreiðanlegu starfsfólki til starfa í búsetuúrræði og meðferðarstarfi fyrir ungmenni. Starfið hentar þeim sem hafa áhuga á fjölbreyttu og mikilvægu starfi þar sem lögð er áhersla á mannúð, fagmennsku og öflugt teymisstarf.
Um er að ræða verktakavinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna á 12 klst. vöktum í búsetuúrræði fyrir ungmenni.
- Aðstoð við daglegar athafnir og persónulega umönnun.
- Hvatning og stuðningur við íbúa til þátttöku í samfélaginu og eflingu sjálfstæðis.
- Umsjón með heimilishaldi og almennum verkefnum tengdum rekstri heimilisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að einstaklingum sem:
- Eru ábyrgir, áreiðanlegir og jákvæðir.
- Hafa áhuga og ástríðu fyrir starfi með ungmennum.
- Búa yfir góðri samskipta- og samstarfshæfni.
- Sýna sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum.
- Hafa reynslu af umönnunarstörfum eða tengdum sviðum (kostur en ekki skilyrði).
- Geta lagt fram hreint sakavottorð.
Auglýsing birt1. júlí 2025
Umsóknarfrestur13. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hjallahraun 4, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Kópavogsbær

Starfsfólk á nýtt heimili fyrir börn
Sveitarfélagið Árborg

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Starfsfólk í umönnunarstörf í haust
Sóltún hjúkrunarheimili

Forstöðumaður íbúðakjarna í Kópavogi
Kópavogsbær

Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt húsið

Sjúkraliði óskast til starfa á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sjúkraliði óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Óska eftir aðstoðarkonum í sveigjanlegt hlutastarf
NPA miðstöðin

Sumarstörf á velferðarsviði Akureyrabæjar
Akureyri

Starfsmaður í Frístundaklúbbinn Kotið
Frístundaklúbburinn Kotið