
Hitt húsið
Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt Húsið óskar eftir að ráða áhugasamt fólk í frítímastarf ungmenna með fatlanir. Markmið er að styðja við og efla félagslega þátttöku fatlaðra ungmenna á aldrinum 16 -20 ára í frístundum sínum. Vinnutíminn er frá kl. 13.00 - 17.00. Starfsemin fer fram í Hinu Húsinu á Rafstöðvarvegi 7-9.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á frítímastarfi í samvinnu við ungmenni með fötlun á aldrinum 16-20 ára.
- Stuðla að þroska og virkni ungmenna með fjölbreyttum verkefnum.
- Samráð og samvinna við ungmenni og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra/forráðamenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi með fötluðum er kostur.
- Lipurð, sveigjanleiki og færni í samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Jákvæðni og opin fyrir nýjungum.
- Geti unnið á jafningjagrundvelli.
- Góð íslenskukunnátta.
- Lágmarksaldur er 19 ár.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
- Æskilegt væri að geta byrjað 18.ágúst.
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur.
- Íþróttastyrkur.
Auglýsing birt30. júní 2025
Umsóknarfrestur11. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Íþróttafulltrúi og yfirmaður íþróttamannvirkja
Skaftárhreppur

Frístundastarfsmaður óskast
Helgafellsskóli

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Viltu spennandi starf sem passar fullkomlega með námi?
Kópavogsskóli

Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla skólaárið 2025-2026
Lindaskóli

Frístundaleiðbeinandi í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Óska eftir NPA aðstoðarmanneskju í 100% stöðu
NPA miðstöðin

Lágafellsskóli óskar eftir stuðningsfulltrúum
Lágafellsskóli

Sérkennsluteymi - leikskólinn Ösp
Leikskólinn Ösp

Starfsmenn óskast í stoðþjónustu við fötluð börn
Akraneskaupstaður

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli