
ILVA ehf
ILVA er glæsileg verslun með húsgögn og smávöru. Verslunin á rætur sínar að rekja til Danmerkur þar sem fyrsta verslun ILVA var stofnuð árið 1974. Ilva rekur þrjár verslanir í dag sem eru staðsettar í Garðabæ, Akureyri og á Selfossi.
Hjá Ilva starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál.
Ilva leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.

Starfsfólk í verslun í Kauptúni - helgarstarf
ILVA óskar eftir jákvæðum og söludrifnum einstaklingum til starfa í verslun okkar í Kauptúni í Garðabæ. Starfið felur í sér sölu á húsgögnum og smávöru, áfyllingu á vörum í verslun og að veita framúrskarandi þjónustu.
Ef þú ert með brennandi áhuga á húsgögnum og fallegri hönnun þá gætum við verið að leita að þér.
Um helgarstarf er að ræða.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og hvetjum við sérstaklega 40 ára og eldri að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn sölustörf og afgreiðsla
- Þjónusta og símsvörun
- Áfyllingar og útstillingar
- Samsetningar á húsgögnum
- Viðhalda versluninni snyrtilegri með framstillingu á vöru og léttum þrifum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og brennandi áhugi á sölu-og þjónustustörfum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Snyrtimennska og fáguð framkoma
- Metnaður og frumkvæði
- Góð skipulagshæfni og stundvísi
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt24. september 2025
Umsóknarfrestur8. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kauptún 1, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Heilsuhúsið Kringlunni - þjónusta og ráðgjöf
Heilsuhúsið

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Viðskiptastjóri hjá fjártæknifyrirtæki
Kríta

Sölufólk
Heinemann Travel Retail Iceland ehf.

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf
Flügger Litir

Sölu- og markaðsráðgjafi á auglýsingadeild
Sýn

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Starfsmaður í vöruhúsi Byko Kjalarvogi
Byko

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.