
Sölufólk
Hefurðu gaman af því að tala við fólk alls staðar að úr heiminum og búa til skemmtilega upplifun fyrir aðra? Þá ertu akkúrat manneskjan sem við viljum fá í teymið okkar hjá Ísland Duty Free.
Við erum hluti af Heinemann Duty Free, fjölskyldufyrirtæki sem starfar á heimsvísu. Hjá okkur er lögð áhersla á góða þjónustu, breitt vöruúrval og góð ráð.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hlutverkið þitt:
- Heilsa upp á viðskiptavini, bjóða fram aðstoð og hjálpa þeim að finna réttu vörurnar
- Skapa jákvæða og eftirminnilega verslunarupplifun
- Sjá til þess að búðin sé snyrtileg og að vörur séu aðlaðandi fyrir viðskiptavini
- Hjálpa viðskiptavinum að ganga frá kaupum á einfaldan og þægilegan hátt
- Deila þekkingu og vinna með teyminu til að ná sameiginlegum árangri
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að einhverjum sem:
- Hefur reynslu eða áhuga á sölu og þjónustu
- Talar góða íslensku og ensku (aukatungumál er kostur)
- Hefur gaman af því að hitta fólk með ólíkan bakgrunn
- Tekur frumkvæði og hugsar í lausnum
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Fríar rútuferðir eða ökutækjastyrkur
Auglýsing birt25. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Heilsuhúsið Kringlunni - þjónusta og ráðgjöf
Heilsuhúsið

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf
Flügger Litir

Sölu- og markaðsráðgjafi á auglýsingadeild
Sýn

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Starfsmaður í vöruhúsi Byko Kjalarvogi
Byko

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

Starfsfólk í verslun í Kauptúni - helgarstarf
ILVA ehf