Heinemann Travel Retail Iceland ehf.
Heinemann Travel Retail Iceland ehf.

Sölufólk

Hefurðu gaman af því að tala við fólk alls staðar að úr heiminum og búa til skemmtilega upplifun fyrir aðra? Þá ertu akkúrat manneskjan sem við viljum fá í teymið okkar hjá Ísland Duty Free.

Við erum hluti af Heinemann Duty Free, fjölskyldufyrirtæki sem starfar á heimsvísu. Hjá okkur er lögð áhersla á góða þjónustu, breitt vöruúrval og góð ráð.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hlutverkið þitt:                

  • Heilsa upp á viðskiptavini, bjóða fram aðstoð og hjálpa þeim að finna réttu vörurnar               
  • Skapa jákvæða og eftirminnilega verslunarupplifun               
  • Sjá til þess að búðin sé snyrtileg og að vörur séu aðlaðandi fyrir viðskiptavini               
  • Hjálpa viðskiptavinum að ganga frá kaupum á einfaldan og þægilegan hátt
  • Deila þekkingu og vinna með teyminu til að ná sameiginlegum árangri
Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum að einhverjum sem:

  • Hefur reynslu eða áhuga á sölu og þjónustu 
  • Talar góða íslensku og ensku (aukatungumál er kostur)
  • Hefur gaman af því að hitta fólk með ólíkan bakgrunn
  •  Tekur frumkvæði og hugsar í lausnum
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Fríar rútuferðir eða ökutækjastyrkur
Auglýsing birt25. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar