
Hitatækni ehf
Árið 2021 voru fyrirtækin Varmi, Rafloft, Proventa og Hitatækni sem öll hafa áratugareynslu í öllu sem viðkemur hita- og loftræsikerfum sameinuð undir nafni Hitatækni.
Hitatækni selur hágæða búnað fyrir hita og loftræsikerfi ásamt því að taka að sér allt er lýtur að stjórnun slíkra kerfa. Allt frá þjónustu, stýringu og raftengingum á blásurum upp í forritun og tengingu á hússtjórnarkerfum.

Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Vegna mikilla umsvifa óskum við eftir að bæta við okkur fólki til að sinna hreinsun og þjónustu á loftræstikerfum.
Við leitum að starfsfólki í fullt starf á skemmtilegum vinnustað, innan um frábært fólk með mikla reynslu í faginu og í góðu vinnu umhverfi með virkt starfsmannafélag.
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um. Farið verður með allar um sóknir sem trúnaðarmál.
Góð laun í boði fyrir réttan starfsmann
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfsmaður vinnur í 2 til 4 manna hópi við hreinsun á loftræstikerfum hjá viðskiptavinum.
- Í þjónustuverkefnum getur starfsmaður verið sendur einn á verkstað eftir að hafa hlotið þjálfun.
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Handlægni
- Þjónustulund
- Bílpróf skilyrði
- Stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð
- Fær þjálfun hjá starfsfólki Hitatækni
- Hreint sakavottorð
- Ekki lofthræddur
Auglýsing birt29. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HandlagniÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Húsasmiður / Trésmiður - á starfstöð Frost í Garðabæ
Frost

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Umsjónarmaður fasteigna
Háskóli Íslands

Garðaþjónusta/ Hellulagnir / Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Ofnastjórnandi í Álendurvinnslu
Alur Álvinnsla ehf

Hópstjóri sérverkefna á Akureyri / Group Leader for Special Solutions in Akureyri
Dagar hf.

Vinna í framleiðslu / Production job
Freyja

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
ETH ehf.

Bílaþrif - Car Wash Representative
Lava Car Rental

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Umsjónamaður eigna
Six Rivers Iceland ehf

Vaktavinnustarf í fóðurverksmiðju Líflands
Lífland ehf.