Háskóli Íslands
Háskóli Íslands
Háskóli Íslands

Umsjónarmaður fasteigna

Laust er til umsóknar fullt starf umsjónarmanns fasteigna við framkvæmda- og tæknisvið Háskóla Íslands.

Starfið felur í sér umsjón með byggingum Háskóla Íslands og þjónustu við starfsfólk og nemendur skólans. Unnið er í dagvinnu en einnig um kvöld og helgar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta við starfsfólk og nemendur m.a. við flutninga, aðstoð í kennslustofum og í kringum viðburði
  • Dagleg umsjón með húsnæði og búnaði
  • Umsjón og eftirlit með öryggismálum
  • Eftirlit með ræstingu 
  • Tilfallandi viðhald í byggingum 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gerð er krafa um handlagni, iðnmenntun er kostur
  • Reynsla af sambærilegum verkefnum er æskileg
  • Góð hæfni til samskipta á íslensku og ensku
  • Reynsla af notkun öryggis- og hússtjórnarkerfa er kostur
  • Almenn tölvukunnátta
  • Bílpróf
  • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Auglýsing birt29. september 2025
Umsóknarfrestur6. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sæmundargata 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar