Hitatækni ehf
Hitatækni ehf
Hitatækni ehf

Sérfræðingur í stjórnbúnaði

Hitatækni ehf. leitar að nýjum liðsfélaga

Við leitum að hæfileikaríkum starfsmanni með góða þekkingu á rafmagns- og iðnstýringum. Starfið felur í sér sölu og vinnu með vörur frá leiðandi framleiðendum á borð við Regin, Coster, Beckhoff og fleiri.

Við bjóðum upp á:

  • Gott vinnuumhverfi með öflugu og samhentu teymi

  • Fjölbreytt og krefjandi verkefni á spennandi markaði

  • Tækifæri til að þróast og vaxa með fyrirtækinu

Hitatækni ehf. er ört vaxandi fyrirtæki og leitum við að einstaklingi sem er tilbúinn að festa rætur hjá okkur til lengri tíma.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og ráðgjöf á sviði rafmagns- og iðnstýringabúnaðar

  • Umsjón með vörum frá Regin, Coster, Beckhoff o.fl.

  • Tæknilegur stuðningur við viðskiptavini og samstarfsaðila

  • Þátttaka í innleiðingu og verkefnum tengdum iðnstýringum

  • Viðhald góðra samskipta við viðskiptavini og birgja

  • Eftirfylgni með verkefnum og lausn tæknilegra áskorana

  • Þátttaka í kynningum og fræðslu fyrir viðskiptavini og starfsfólk

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Að lágmarki 3 ára reynsla af rafmagni og iðnstýringum

  • Menntun á sviði rafmagns eða skyldum greinum

  • Háskólagráða er kostur en ekki skilyrði

  • Reynsla í forritun iðnstýringa
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur17. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar