
Teledyne Gavia ehf.
Teledyne Gavia ehf. er íslenskt hátæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir ómannaða og sjálfstýrða kafbáta (Autonomous Underwater Vehicles). Teledyne Gavia framleiðir Gavia AUV, Osprey AUV og SeaRaptor AUV. Fyrirtækið er í fremstu röð í sínu fagi og selur vörur sínar víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið er í eigu bandaríska félagsins Teledyne Technologies.
Nánari upplýsingar er að finna á www.teledynemarine.com/gavia

Service Technician
Teledyne Gavia óskar eftir að ráða öflugan aðila í framleiðslu- og þjónustudeild sína. Tæknimanneskja í framleiðslu- og þjónustudeild Teledyne Gavia hefur það hlutverk að sjá um fjölbreyttar og krefjandi samsetningar, prófanir og almenna þjónustu á flóknum raf- og vélbúnaði ásamt því að eiga samskipti við viðskiptavini. Viðkomunandi vinnur einnig náið með þróunardeild og kemur að smíði á frumgerðum.
Við leitum að einstaklingi sem hefur góða tæknilega þekkingu, áhuga á hátækni og getu til að leysa fjölbreytt verkefni í nánu samstarfi við viðskiptavini og samstarfsfólk. Nýir starfsmenn fá þjálfun í þessu spennandi umhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rafeindavirki, gráða í hátæknifræði (Mechatronics) eða sambærilegt nám
- Reynsla af þjónustu eða viðhaldi tækja/búnaðar er kostur
- Gott vald á ensku í ræðu og riti
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt8. september 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Vesturvör 29, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri/-stýra
Landsnet hf.

Við erum að leita að kraftmiklum verkstjóra!
Atlas Verktakar ehf

Newrest, a company specialising in in-flight catering (preparation of cabin loads) is looking f
NEWREST ICELAND ehf.

Rafvirki með reynslu óskast .
Lausnaverk ehf

Þjónustumaður – John Deere þjónusta
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.

Head of Engineering / Sviðsstjóri tækni- og verkfræðisviðs
Alvotech hf

Deildarstjóri tækni og reksturs GAJA
Sorpa bs.

Manufacturing Engineer
Teledyne Gavia ehf.

Sérfræðingar tækni- og kerfismála á varnarmálasviði Landhelgisgæslu Íslands
Landhelgisgæsla Íslands

Verkefnastjóri í jarðvinnu
Þróttur ehf

Mechanical / Biomechanical Engineer
Embla Medical | Össur