ÍAV
ÍAV
ÍAV

Rafvirkjar

ÍAV óskar eftir að ráða öfluga rafvirkja / rafvirkjanema til starfa hjá félaginu á höfuðborgarsvæðinu sem og á suðurnesjum.

Hjá ÍAV starfa um og yfir 30 rafvirkjar og nemar, fjölbreytt verkefni eru í boði og góð verkefnastaða, um er að ræða ýmiskonar þjónustu við fyrirtæki, bæði nýlagnir og endurnýjun, töflusmíði, raflagnir í iðnaðarbyggingar, allskonar lág.- og smáspennulagnir sem dæmi. Verkefni ýmist unnin í uppmælingu eða tímavinnu.

Hjá ÍAV er öflugt starfsmannafélag sem er með reglulega viðburði.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinsbréf í iðngreininni æskilegt, ekki skilyrði.
  • Sjálfstæði, öguð og vönduð vinnubrögð.
  • Frumkvæði og lipurð í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur22. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ferjutröð 2060-2064 2060R, 235 Reykjanesbær
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar