
Frost
Kælismiðjan Frost er hátæknifyrirtæki sem bíður upp á sértækar lausnir fyrir sýna viðskiptavini með hámarks hagkvæmni að leiðarljósi. Hjá Frost starfar breiður hópur af þjónustu og tæknifólki í spennandi starfsumhverfi

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Við leitum að sjálfstæðum einstaklingi til að sinna uppsetningu og þjónustu á kælikerfum hjá starfsstöð Frost að Fjölnisgötu 4b á Akureyri. Þar starfar öflugur hópur frábærs starfsfólks með mikla reynslu og í góðu vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Unnið við uppsetningu kælikerfa, þjónustu, bilanaleit og viðhald kælikerfa á þjónustusvæði Frost.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í vélvirkjun
- Vélstjórn
- Reynsla æskileg
- Rík þjónustulund
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fjölnisgata 4B, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
RafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveinsprófVélvirkjunÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirkjar - Akureyri
Höldur

Viltu ganga til liðs við vélaverkstæði ON?
Orka náttúrunnar

Iðnmenntaðir einstaklingar
Eldberg ehf.

Smíði álhurða og glugga / Alu doors, windows fabrication
Fagval

Rafvirki á rafmagnsverkstæði ON
Orka náttúrunnar

Rafvirkjar
ÍAV

Viðgerðarmaður á Vélaverkstæði
Vélavit ehf

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Þjónustudeild Blikksmiðsins hf.
Blikksmiðurinn hf

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Sérfræðingur í vélarafmagni
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf