
Málning hf
Málning hf var stofnuð hinn 16. janúar 1953 og hefur allar götur síðan framleitt og flutt inn málningu og skyldar vörur. Málning hf. leggur mikið upp úr vöruþróun og umhverfisvænar lausnir eru alltaf okkar markmið. Í dag vinna í kringum 50 starfsmenn hjá Málningu hf. við framleiðslu, lager, sölustörf ofl.
Starfsfólk á lager - Framtíðarstarf
Málning hf. leitar að öflugu og áreiðanlegu starfsfólki á lager.
Vinnutíminn er frá 8-16/18. Sveigjanlegur vinnutími.
Starfssvið
- Tiltekt á vörum í pantanir
- Afgreiðsla pantana til viðskiptavina
- Móttaka og frágangur á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Hæfniskröfur
- Stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvæðni
- Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
- Bílpróf (kostur)
- Lyftarapróf (kostur)
- Meirapróf C (kostur)
Auglýsing birt2. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 18a, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

FRAMTÍÐARSTARF Í LAMBHAGA GRÓÐRARSTÖÐ REYKJAVÍK
Lambhagi ehf.

Lagerstarf
Ísfell

BÍLSTJÓRI UPS 2026
UPS Express ehf.

Afgreiðslustarf í Vape verslun! (Hlutastarf)
Skýjaborgir Vape Shop

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Bílstjóri og aðstoðarmaður í vöruhúsi – Fjölbreytt og líflegt starf
Egill Árnason ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Byko Kjalarvogi
Byko

Lagerstarfsmenn/Warehouse Employee
Útilíf

Helgar og sumarstarf í vöruhúsi
Aðföng

Tölvutek Reykjavík óskar eftir starfsmönnum
Tölvutek

Starfsmaður á lager
Klettur - sala og þjónusta ehf

Verkstæðisformaður/ Lagerstjóri
Atlas Verktakar ehf